Atlas Verktakar ehf
Atlas Verktakar ehf
Atlas Verktakar ehf

Verkstæðisformaður/ Lagerstjóri

Við hjá Atlas verktökum leitum að skipulögðum og áreiðanlegum einstakling í starf verkstæðisformanns/ Lagerstjóra.

Verkstæðisformaður ber ábyrgð á daglegum rekstri lagers, verkstæðis og tækjabúnaðar fyrirtækisins. Starfið felur í sér að tryggja að öll tæki, verkfæri og ökutæki séu í góðu ástandi, skráð og tiltæk þegar þörf krefur.



Helstu verkefni og ábyrgð

· Yfirumsjón með verkstæði, lager, bílaflota og birgðageymslu fyrirtækisins.

· Skrá og viðhalda birgðaskrá yfir tæki, verkfæri, búnað og varahluti.

· Skipuleggja og halda utan um viðgerðir og viðhald á tækjum, vélum og búnaði.

Menntunar- og hæfniskröfur
  • Reynsla af sambærilegu starfi, t.d. sem verkstæðisformaður, lagerstjóri eða tækja-umsjónarmaður    
  • Kostur að hafa þekkingu á viðhaldi bíla, tækja og verkfæra 
  • Skipulagshæfni, sjálfstæði og ábyrgðarkennd 
  • Góð tölvukunnátta og færni í skráningu og birgðakerfum
  • Góð íslensku- og enskukunnátta, bæði í rituðu og töluðu máli
  • Gild ökuréttindi, helst með réttindum til að aka sendibílum eða tækjabílum
Auglýsing birt16. desember 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Smáratorg 3, 201 Kópavogur
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar