
Sveitarfélagið Árborg
Sveitarfélagið Árborg er fjölmennasta sveitarfélagið á Suðurlandi. Það varð til við sameiningu Eyrarbakkahrepps, Sandvíkurhrepps, Selfossbæjar og Stokkseyrarhrepps. Sveitarfélagið hefur vaxið ört síðastliðin ár og telur nú tæplega 12.000 íbúa. Þar er miðstöð þjónustu á Suðurlandi, góðir skólar ásamt öflugu íþrótta-, félags- og menningarlífi. Starfsmenn sveitarfélagsins eru um 1000 og lögð er áhersla á að skapa starfsumhverfi sem stuðlar að vellíðan og árangri, þar sem starfað er af fagmennsku og góðum ásetningi með hag sveitarfélagsins að leiðarljósi.

Starf þjónustufulltrúa
Laust er til umsóknar starf þjónustufulltrúa í þjónustuveri Sveitarfélagsins Árborgar. Starfið heyrir undir forstöðumann Menningar- og upplýsingadeildar. Þjónustufulltrúi er rödd sveitarfélagsins og veitir íbúum og starfsmönnum þjónustu sem um ræðir á staðnum, í síma, með tölvupósti eða í gegnum ábendingargátt. Um er að ræða 70% starf.
Í Sveitarfélaginu Árborg búa rúmlega 12.000 íbúar og starfa um 1000 manns hjá sveitarfélaginu. Lögð er áhersla á að skapa starfsumhverfi sem stuðlar að vellíðan og árangri þar sem starfað er af fagmennsku og góðum ásetningi með hag sveitarfélagsins að leiðarljósi.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Almenn afgreiðsla og móttaka viðskiptavina.
- Símsvörun í þjónustuveri.
- Móttaka og afgreiða erinda, ábendinga, skjala og umsókna.
- Svörun á ráðhúspósti og í ábendingargátt.
- Upplýsingagjöf til starfsmanna Árborgar og viðskiptavina.
- Innkaup á skrifstofuvörum.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Framúrskarandi samskiptahæfni.
- Þjónustulund og skipulagshæfileikar.
- Nákvæm og öguð vinnubrögð.
- Mjög góð tölvu- og íslenskukunnátta skilyrði.
- Önnur tungumálakunnátta er kostur sem og þekking á starfsemi sveitarfélagsins.
Auglýsing birt18. ágúst 2025
Umsóknarfrestur5. september 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Valkvætt
Staðsetning
Austurvegur 2, 800 Selfoss
Starfstegund
Hæfni
Samskipti með tölvupóstiSamviskusemiSkipulag
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (3)
Sambærileg störf (12)

Sölufulltrúi Levi´s - virka daga
Levi´s

Leigufélagið Alma leitar að liðsfélaga í hlutastarf
Alma íbúðafélag

Customer Support Representative
Rapyd Europe hf.

Receptionist at SPA
Hótel Keflavík - Diamond Suites - Diamond Lounge - KEF Restaurant - KEF SPA & Fitness

Þjónusturáðgjafi í Viðskiptatengslum
Teya Iceland

Símsvörun - þjónustuver
Teitur

Sala og framleiðsla
Úrval Útsýn

Lyfja Heyrn - þjónustulipur liðsfélagi
Lyfja

Volcano Express Ambassador / Part time
Volcano Express

Tjónaráðgjafi í tjónaþjónustu
VÍS

Sölu- og þjónustufulltrúi í verkstæðismóttöku
MAX1 | VÉLALAND

Þjónustufulltrúi
Terra hf.