SS - Sláturfélag Suðurlands
SS - Sláturfélag Suðurlands

Starf í tæknideild SS á Hvolsvelli

Sláturfélag Suðurlands leitar að starfsmanni í viðhalds- og tæknideild félagsins á Hvolsvelli. Við leitum að kraftmiklum og jákvæðum einstaklingi til að bætast í öflugan hóp SS fólks á góðum vinnustað. Unnið er á tvískiptum vöktum, annarsvegar frá 07 - 15:15 og hins vegar frá 11:00 - 19:15.

Helstu verkefni og ábyrgð

•         Almennt viðhald á fjölbreyttum tækjabúnaði starfsstöðvarinnar

•         Önnur tilfallandi verkefni

Menntunar- og hæfniskröfur

Vélstjóri/vélvirki eða önnur menntun sem nýtist í starfi, eða góð reynsla af viðhaldsvinnu 

•         Skipulagshæfileikar og geta til að vinna sjálfstætt

•         Jákvæðni, góðir samskiptahæfileikar og rík þjónustulund

Auglýsing stofnuð31. maí 2024
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenskaMjög góð
EnskaEnskaMeðalhæfni
Staðsetning
Ormsvöllur 8, 860 Hvolsvöllur
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.HandlagniPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.LogsuðaPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.RafvirkjunPathCreated with Sketch.RennismíðiPathCreated with Sketch.Stálsmíði
Starfsgreinar
Starfsmerkingar