Kambar Byggingavörur ehf
Kambar Byggingavörur ehf
Kambar Byggingavörur ehf

Starf í glerverksmiðju á Hellu

Kambar leita að starfsmanni í glerverksmiðju á Hellu. Við leitum að kraftmiklum og jákvæðum einstaklingi til að bætast í öflugan hóp Kamba á góðum vinnustað.

Í verksmiðjunni er unnið með gler. Leitað er að starfsmanni sem getur sinnt fjölbreyttum störfum innan verksmiðjunnar.

Tækjakostur verksmiðjunnar er nýlegur og mjög fullkomin. Vinnustaðurinn myndar sterka heild og ríkir góður starfsandi.

Almennt felast störf innan verksmiðjunnar í vinnslu á gleri frá hrávöru til pökkunar á fullunnri vöru til afhendingar til viðskiptavina.

Unnið er alla virka daga frá kl. 08:00 - 16:00.

Glerverksmiðjan á Hellu er í dag rekin undir nafninu Kambar (áður Samverk). Kambar eru ein sterk heild, sameinuð úr fjórum rótgrónum íslenskum framleiðslu fyrirtækjum.

Reynsla úr framleiðslu er kostur.

Starfið hentar öllum kynjum.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Framleiðsla í verksmiðju
  • Gæðaeftirlit
  • Viðhald tækja 
  • Önnur tilfallandi verkefni í verksmiðju
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Þjónustulund, jákvæðni og lipurð í mannlegum samskiptum
  • Nákvæmni, sjálfstæð og vönduð vinnubrögð
  • Reynsla af iðnaðarstörfum er kostur
Auglýsing birt11. mars 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Eyjasandur 2, 850 Hella
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.HandlagniPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.MetnaðurPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.Stundvísi
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar