
Sóltún hjúkrunarheimili
Sóltún hóf störf í janúar 2002 og var fyrsta hjúkrunarheimilið á landinu sem fór í einkaframkvæmd. Við bjóðum upp á hjúkrun, heilsueflingu og stuðning en í dag eru rekin tvö hjúkrunarheimili á höfuðborgarsvæðinu, Sóltún í Reykjavík og Sólvangur í Hafnarfirði sem opnaði árið 2019. Auk heimilanna tveggja er boðið upp á heimaþjónustu, endurhæfingu, dagdvöl og dagþjálfun.
Heimilisandi og virðing fyrir einkalífi hvers skjólstæðings er ráðandi í okkar starfi en einnig öryggiskennd íbúanna sem hlýst með sambýli við aðra og sólarhrings hjúkrunarþjónustu.
Athafnir daglegs lífs eru viðfangsefni á hvoru heimili fyrir sig. Áhersla er lögð á þátttöku íbúa og aðstandenda þeirra eftir getu, óskum og vilja hvers og eins.

Sóltún - starfsmaður í eldhús
Sóltún hjúkrunarheimili óskar eftir öflugum starfskrafti í fjölbreytt störf í eldhúsi.
Um fullt starf til framtíðar er að ræða.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Undirbúningur og framleiðsla máltíða
- Tiltekt á vörum
- Framreiðsla í kaffiteríu
- Frágangur eftir máltíðir
- Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla af sambærilegu starfi og þekking á gæða- og hollustuháttum við framleiðslu og dreifingu matvæla er nauðsynleg
- Kostur ef viðkomandi er matsveinn, matartæknir eða sambærilegt
- Góð færni í samskiptum, frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum
- Góð íslenskukunnátta (B1/C2)
- Hreint sakavottorð er skilyrði
Fríðindi í starfi
- Niðurgreiddur hádegismatur
- Íþróttastykur
- Samgöngustyrkur
- Fatapeningur
Auglýsing birt16. maí 2025
Umsóknarfrestur31. maí 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Sóltún 2, 105 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
Eldhússtörf
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (3)
Sambærileg störf (12)

Ísbúðin Okkar í Hveragerði leitar að sumarstarfsfólki!
Hristingur ehf.

Manneskju vantar í eldhús á Lebowski Bar
Lebowski Bar

Aðstoðarmatráður óskast tímabundið á leikskólan Litlu Ása
Hjallastefnan leikskólar ehf.

Matráður við leikskólann Eyrarvelli, Neskaupstað
Fjarðabyggð

Grillari í hlutastarf/afleysinga- Grill flipper on extra
Stúdentakjallarinn

Sumarstarf í mötuneyti / Summer job in canteen
Airport Associates

Matreiðslumaður
Ráðlagður Dagskammtur

Drífandi og áhugasöm aðstoð í eldhúsið okkar
Veislan veitingaeldhús

Afgreiðsla og eldhús á Yuzu í Hveragerði
YUZU

Matreiðslumaður/Chef LiBRARY bisto/bar - Keflavík
LiBRARY bistro/bar

Leikskólinn Sunnuás - mötuneyti
Skólamatur

Line Cook - Gistihúsið Egilsstaðir Lake Hotel
Gistihúsið - Lake Hotel Egilsstaðir