Ráðlagður Dagskammtur
Ráðlagður Dagskammtur

Matreiðslumaður

Óskum eftir matreiðslumanni

Viðkomandi þarf að hafa eftirfarandi kosti:

  • Góð mannlega samskipti, geta unnið vel með fólki.
  • Frumkvæði, drífandi og áhugasamur.
  • Skipulag í eldhúsi, undirbúningur og útsjónarsemi.
  • Úrræðagóður og geta unnið undir álagi.
  • Eldað góðan fjölbreyttan mat

Ráðlagður Dagskammtur er handverkseldhús sem þjónustar fyrirtæki með mat í hádeginu alla virka daga.

www.dagskammtur.is

Auglýsing birt15. maí 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Iðnbúð 6, 210 Garðabær
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Má bjóða þér smákökur? Alfreð notar vafrakökur til að greina umferð um vefinn og bæta upplifun þína. Sjá meira.