
Rafland hf.
Árið 2017 sameinuðust tvær rótgrónar verslanir í íslensku viðskiptalífi, Einar Farestveit og co. og Sjónvarpsmiðstöðin, undir sameiginlega merkinu Rafland. Þar sem áður var Sjónvarpsmiðstöðin er nú sjónvarps- og raftækjadeild Raflands staðsett áfram í Síðumúla 2 en starfsemi Einars Farestveit fellur nú undir heimilistækjadeild Raflands og er staðsett í Síðumúla 4.
Starfsfólk með áratuga langa reynslu og sérþekkingu úr verslununum tveimur hefur sameinað krafta sína sem starfsfólk Raflands þar sem boðið er upp á fyrsta flokks þjónustu og persónulega aðstoð.
Einkennisorð Raflands eru Betra borgar sig. En við leggjum áherslu á hágæða vörur sem endast, valdar með aðstoð sérfræðinga fyrir ólíkar þarfir nútímaheimilisins. Við bjóðum upp á þekkt og vönduð vörumerki á borð við LG, KitchenAid, harman kardon, Sonos, Saeco, JBL, Dyson, Panasonic, Siemens, Bosch, Beko og Yamaha.
Í Raflandi fæst úrval af raftækjum fyrir heimilið, þar fást stór sem smá heimilistæki allt frá þvottavélum, ofnum og helluborðum yfir í blandara og minni heimilistæki ásamt raftækjum eins og sjónvörpum, heimabíóum og hljómtækjum.

Sölufulltrúi - Vinnutími 13-18 virka daga
Verslun Raflands óskar eftir að ráða sölufulltrúa í verslun okkar að Síðumúla 2.
Starfið felst í sölu og þjónustu við viðskiptavini verslunarinnar þar sem rík áhersla er á ráðgefandi sölu og góða upplýsingamiðlun ásamt framúrskarandi þjónustu.
Vinnutími er virka daga frá 13-18 og annan hvern laugardag.
Um framtíðarstarf er að ræða og þarf viðkomandi að geta hafið störf eftir verslunarmannahelgi.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Almenn afgreiðslu- og sölustörf ásamt framúrskarandi þjónustu við viðskiptavini verslunarinnar.
- Ráðgjöf til viðskiptavina um val á vörum verslunarinnar.
- Áfyllingar og framstillingar.
- Móttaka og afhending á vörum.
- Þrif í verslun.
- Önnur tilfallandi verkefni.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Þekking og áhugi á raf- og heimilistækjum.
- Reynsla af sölu- og þjónustörfum mikill kostur.
- Framúrskarandi þjónustulund og samskiptahæfni.
- Heiðarleiki, stundvísi og metnaður.
- Mjög góð íslensku og ensku kunnátta.
Auglýsing birt5. ágúst 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Síðumúli 2, 108 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
AfgreiðslaAlmenn tæknikunnáttaFljót/ur að læraFrumkvæðiHeiðarleikiHreint sakavottorðJákvæðniLíkamlegt hreystiMannleg samskiptiNýjungagirniÖkuréttindiReyklausSamskipti með tölvupóstiSamviskusemiSjálfstæð vinnubrögðSkipulagSölumennskaStundvísiSveigjanleikiTeymisvinnaTóbakslausVandvirkniVeiplausVinna undir álagiVöruframsetningÞjónustulundÞolinmæði
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

Vaktstjóri 100% starf hjá Nytjamarkaðnum Selfossi
Nytjamarkaðurinn Selfossi

Starfsfólk í þjónustudeild
IKEA

Barþjónar á Brons
Brons

Þjónusta í apóteki - Flakkari
Lyf og heilsa

Þjónusta í apóteki - Bíldshöfði
Apótekarinn

Augastaður - sölufulltrúi í verslun
Augastaður

Sölufulltrúi
IKEA

Tómstundaleiðbeinandi í félagsmiðstöðina Ásinn – Áslandsskóli
Hafnarfjarðarbær

Sölu- og þjónustufulltrúar í verslun Símans í Ármúla
Síminn

A4 Smáralind - Ert þú öflugur sölufulltrúi?
A4

Tómstundaleiðbeinandi - Aldan - Öldutúnsskóli
Hafnarfjarðarbær

Kassastarfsmaður - fullt starf
BAUHAUS slhf.