Rafland hf.
Rafland hf.
Rafland hf.

Sölufulltrúi - Helgarvinna

Rafland leitar að öflugum sölufulltrúa til starfa um helgar og á háannatímum í verslun okkar að Síðumúla 2. Hentar vel fyrir skólafólk sem hefur áhuga á raf- og heimilistækjum og vantar aukavinnu.

Vinnutími er annan hvern laugardag kl. 11-16 ásamt möguleika á aukavöktum virka daga yfir háannatíma.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Almenn afgreiðslu- og sölustörf ásamt framúrskarandi þjónustu við viðskiptavini verslunarinnar.
  • Ráðgjöf til viðskiptavina um val á vörum verslunarinnar.
  • Áfyllingar og framstillingar.
  • Móttaka og afhending á vörum.
  • Þrif í verslun.
  • Önnur tilfallandi verkefni.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Þekking og áhugi á raf- og heimilistækjum.
  • Reynsla af sölu- og þjónustörfum kostur.
  • Framúrskarandi þjónustulund og samskiptahæfni.
  • Heiðarleiki, stundvísi og metnaður.
  • Mjög góð íslensku og ensku kunnátta.
Auglýsing birt5. ágúst 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Síðumúli 2, 108 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.HeiðarleikiPathCreated with Sketch.Hreint sakavottorðPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.ReyklausPathCreated with Sketch.SamviskusemiPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.SölumennskaPathCreated with Sketch.StundvísiPathCreated with Sketch.TóbakslausPathCreated with Sketch.VeiplausPathCreated with Sketch.Vinna undir álagiPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar