Eirberg - Stuðlaberg heilbrigðistækni
Eirberg - Stuðlaberg heilbrigðistækni
Eirberg - Stuðlaberg heilbrigðistækni

Sölufulltrúi í verslun Stórhöfða 25. Helgar- og sumarstarf.

Óskum eftir að ráða til okkar áreiðanlegan og jákvæðan einstakling við sölu-, þjónustu-, afgreiðslu og áfyllingar í verslun okkar að Stórhöfða. Vinnutími er annar hver laugardagur milli kl. 11-16 auk vakta á álagstímum. Einnig er um að ræða fullt starf í sumarafleysingu frá miðjum maí út ágúst.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Vörusala og afgreiðsla í verslun
  • Kynna vörur, gæði og eiginleika þeirra
  • Hlusta á óskir viðskiptavina og veita góða þjónustu
  • Vöruframstillingar og áfyllingar og tínsla af lager 
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Reynsla af sölu- og þjónustustörfum æskileg
  • Góð þjónustulund og lipurð í samskiptum
  • Góð íslenskukunnátta og hreint sakavottorð eru skilyrði
  • Starfsmaður sé kurteis og jákvæður
  • Stundvísi, almenn hreysti og reglusemi eru áskilin
Auglýsing birt16. janúar 2026
Umsóknarfrestur2. febrúar 2026
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
Staðsetning
Stórhöfði 25, 110 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.AfgreiðslaPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Líkamlegt hreystiPathCreated with Sketch.SölumennskaPathCreated with Sketch.StundvísiPathCreated with Sketch.Vinna undir álagiPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar