
Íslyft / Steinbock þjónustan ehf
Íslyft / Steinbock þjónustan er elsta lyftaraþjónustufyrirtæki landsins og stærsti innflytjandi á tækjum og búnaði á Íslandi.
Við þjónum fjölbreyttum hópi viðskiptavina m.a. í fiskvinnslu, landbúnaði, verktökum, vöruhúsum, heildsölum, álverum og fleiri atvinnugreinum. Höfuðstöðvar félagsins eru á Kársnesi í Kópavogi og einnig er starfstöð á Akureyri.
Í dag er Íslyft / Steinbock Þjónustan talið með traustari fyrirtækjum landsins með áratuga reynslu á sínu sviði. Viðurkenningar Creditinfo sem framúrskarandi fyrirtæki um áraraðir bera vott um þann árangur og orðspor sem fyrirtækið hefur skapað sér.

Starfsmaður í varahlutadeild
Hefur þú áhuga á lyfturum,dráttarvélum,vinnuvélum /öðrum tækjum?
Við leitum eftir öflugum starfsmanni í varahlutadeild fyrirtækisins.
Fyrirtækið býður breiða flóru af lyfturum í öllum stærðum og gerðum, ásamt úrval annara tækja.
Helstu verkefni og ábyrgð
· Innkaup – Pantanir-Afgreiðsla
· Sala og kynning á vörum fyrirtækisins
· Samskipti við birgja og viðskiptavini
· Önnur tilfallandi störf
Menntunar- og hæfniskröfur
· Frumkvæði og drifkraftur
· Góð almenn tölvukunnátta
· Góð færni í ensku
· Góðir samskiptahæfileikar
· Reynsla og menntun sem nýtist í starf
· Skilyrði að vera íslensku mælandi
Auglýsing birt16. janúar 2026
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
ÍslenskaNauðsyn
EnskaNauðsyn
Staðsetning
Vesturvör 32A, 200 Kópavogur
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Weekday - Sales Advisor 8H/week
Weekday

Almennt starf í vöruhúsi
Bakkinn vöruhótel

ATVINNA Í BOÐI HELGAR- OG SUMARSTARF
Birgisson

Söluráðgjafi í verslun
Birgisson

Viðskiptastjóri Billboard og Buzz
Billboard og Buzz

Sölufulltrúi í verslun Stórhöfða 25. Helgar- og sumarstarf.
Eirberg - Stuðlaberg heilbrigðistækni

Verslunarstjóri
Rafkaup

Viðskiptastjóri
Rapyd Europe hf.

Afgreiðslu og lagerstarf.
Ólafur Gíslason og Co hf.

Sölumaður sjúkravöru
Slysavarnafélagið Landsbjörg

Helgarstarfsfólk óskast - Fullt starf í boði yfir sumarið
Rent-A-Party

Ferðaráðgjafi – sölumaður
Úrval Útsýn