
Slysavarnafélagið Landsbjörg
Slysavarnafélagið Landsbjörg eru landssamtök björgunarsveita og slysavarnadeilda á Íslandi. Félagið var stofnað 2. október 1999, en þá urðu til ein stærstu samtök sjálfboðaliða á Íslandi með um 18 þúsund félögum.
Starfsemin miðar að því að koma í veg fyrir slys og bjarga mannslífum og verðmætum. Í þeim tilgangi er öflugur hópur sjálfboðaliða til taks ef út af bregður, á nóttu sem degi, allt árið um kring. Forseti Íslands er verndari Slysavarnafélagsins Landsbjargar.

Sölumaður sjúkravöru
Slysavarnafélagið Landsbjörg leitar að einstaklingi sem er jákvæður og ráðagóður með mikla þjónustulund í sölu og afgreiðslu á sjúkravörum félagsins til fyrirtækja/einstaklinga á landsvísu og er starfstöðin á höfuðborgarsvæðinu.
Við leitum að einstaklingi sem er:
Helstu verkefni og ábyrgð
- framúrskarandi í mannlegum samskiptum
- með ríka þjónustulund
- brennandi áhugi á sölustörfum
- stundvís og áreiðanlegur
- heiðarlegur og traustur
- með hreint sakavottorð
Menntunar- og hæfniskröfur
- þekking og reynsla af sölustörfum
Auglýsing birt16. janúar 2026
Umsóknarfrestur25. janúar 2026
Tungumálahæfni
ÍslenskaNauðsyn
EnskaNauðsyn
Staðsetning
Skógarhlíð 14, 105 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
JákvæðniSölumennskaStundvísiÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Weekday - Sales Advisor 8H/week
Weekday

Vilt þú vaxa með okkur? Fjölbreytt störf í boði!
IKEA

ATVINNA Í BOÐI HELGAR- OG SUMARSTARF
Birgisson

Söluráðgjafi í verslun
Birgisson

Viðskiptastjóri - Business Development Manager
Teya Iceland

Sumarstarf - Fullt starf í Kópavogslaug
Sumarstörf - Kópavogsbær

Sumarstarf - Helgarvinna í Kópavogslaug
Sumarstörf - Kópavogsbær

Rafgeymasalan - Afgreiðsla og þjónusta
Rafgeymasalan ehf.

Saga Lounge Agent - Sumarstörf á Keflavíkurflugvelli 2026
Icelandair

Viðskiptastjóri Billboard og Buzz
Billboard og Buzz

Þjónustufulltrúi í verkstæðismóttöku
ÍSBAND verkstæði og varahlutir

Sumarstarf í verslun - BYKO Selfossi
Byko