
Avis og Budget
Bílaleiga Avis rekur rætur sínar allt aftur til ársins 1946, til borgarinnar Detroit í Michigan. Í dag er bílaleiga Avis heimsþekkt alþjóðlegt fyrirtæki sem starfar í meira en 165 löndum. Avis á Íslandi hefur verið starfandi síðan 1987 og er í dag ein stærsta bílaleiga landsins.
Hjá Avis á Íslandi starfa um 100 manns um land allt með höfuðstöðvar í Reykjavík. Avis er fjölbreyttur og skemmtilegur vinnustaður sem leggur áherslu á framúrskarandi þjónustu.
Fyrirtækið hlaut jafnlaunavottun 2021 og fjöldann allan af ferðaviðurkenningum.

Sölufulltrúi á Akureyri
Bílaleigur Avis og Budget leita að sölufulltrúa í afgreiðslu á starfsstöð félagsins á Akureyri.
Helstu verkefni:
- Afhending og móttaka bílaleigubíla
- Gerð leigusamninga
- Þrif á bílaleigubílum
- Samskipti við erlenda og innlenda viðskiptavini
- Sala til erlendra og innlendra viðskiptavina
Almennar hæfniskröfur:
- Bílpróf er skilyrði
- Tungumálakunnátta er skilyrði
- Framúrskarandi þjónustulund
- Tölvuþekking og lipurð í mannlegum samskiptum
- Hreint sakarvottorð
- Jákvæðni, frumkvæði og dugnaður
- Snyrtimennska
Avis and Budget car rentals are looking for a sales representative at the company's office in Akureyri.
Main projects:
- Delivery and reception of rental cars
- Conclusion of leases
- Cleaning of rental cars
- Communication with foreign and domestic customers
- Sales to foreign and domestic customers
General qualifications:
- A driving test is a requirement
- Language skills are a requirement
- Excellent customer service
- Computer skills and interpersonal skills
- a clean criminal record
- Positivity, initiative and diligence
- Grooming
Applications must be submitted in the form of a CV and cover letter through Alfred.
Auglýsing birt31. júlí 2025
Umsóknarfrestur18. ágúst 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Hjalteyrargata 6, 600 Akureyri
Starfstegund
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

Grillari/afgreiðsla í Olís Norðlingaholti
Olís ehf.

Vilt þú bætast í hópinn?
MEBA

N1 Höfn
N1

Þjónustufulltrúi
Fastus

Umsjón mötuneytis/hlutastarf
Krydd og kavíar ehf.

Hlutastarf í barnavöruverslun
Nine Kids

Akureyri - Sölufulltrúi í húsgagnadeild og almennt starfsfólk óskast
JYSK

Akstur og vinna í vöruhúsi
Dropp

Afgreiðslufulltrúi Hertz í Hafnarfirði
Hertz Bílaleiga

Hefurðu áhuga á útivist? Starfsfólk óskast í Ellingsen
S4S - Ellingsen

Duglegur starfskraftur óskast á lager og í afgreiðslu.
S4S - Steinar Waage skóverslun

Sölustarf (Fullt Starf)
Remember Reykjavik