
Krydd og kavíar ehf.
Krydd og kavíar er matreiðslufyrirtæki sem var stofnað árið 2000 og sérhæfir sig í hádegisverðaþjónustu við fyrirtæki og stofnanir.
Umsjón mötuneytis/hlutastarf
Krydd & Kavíar óskar eftir starfsmanni í hlutastarf í eitt af mötuneytum fyrirtækisins.
Vinnutími er frá kl 10 - 14 alla virka daga.
Hæfniskröfur:
- Reynsla í þjónustustörfum æskileg
- Íslensku - og/eða enskukunnátta skilyrði
- Viðkomandi þarf að vera stundvís, áreiðanlegur og jákvæður
Umsækjandi þarf að getað hafið störf sem fyrst.
We are looking for a part time employee for one of our canteens.
Work hours are from 10 - 14 all week days
Requirements
- Some experience in service
- Be able to speak icelandic and/or english
- Be on time, reliable and positive
Applicant needs to be able to start as soon as possible.
Auglýsing birt31. júlí 2025
Umsóknarfrestur8. ágúst 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Smiðshöfði 8, 110 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
JákvæðniStundvísi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Starfsmaður í lager, afgreiðslu og prófílavinnu
Glerverksmiðjan Samverk

Verslunarstjóri á Fitjum Reykjanesbæ
Olís ehf.

Grillari/afgreiðsla í Olís Norðlingaholti
Olís ehf.

Vilt þú bætast í hópinn?
MEBA

N1 Höfn
N1

Hlutastarf í barnavöruverslun
Nine Kids

Aðstoðarmatráður í Barnaskóla Kársness
Barnaskóli Kársness

Akureyri - Sölufulltrúi í húsgagnadeild og almennt starfsfólk óskast
JYSK

Aðstoð í eldhúsi
Heilsuvernd Hjúkrunarheimili

Leitum af matreiðslumönnum fyrir Mat Bar. Vertu hluti af eldhústeymi okkar!
MAT BAR

Sölufulltrúi á Akureyri
Avis og Budget

Chef
Delisia Salads