
Olís ehf.
Hjá Olís er lögð áhersla á góðan aðbúnað starfsfólks, uppbyggileg samskipti og fagleg vinnubrögð.

Grillari/afgreiðsla í Olís Norðlingaholti
Olís Norðlingaholti óskar eftir að ráða duglega grillara/afgreiðslu í vaktavinnu á Grill 66. Unnið er eftir vaktakerfi 2-2-3 Vinnutími 16:00-02:00
Umsóknir berist í gegnum vefform 50skills https://jobs.50skills.com/olis/20220/
Helstu verkefni og ábyrgð
- Undirbúningur á matarframleiðslu Grill 66
- Afgreiðsla og þjónusta við viðskiptavini
- Áfyllingar vöru í verslun og vörumóttaka
- Þrif og annað tilfallandi
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla úr eldhúsi æskileg
- Snyrtimennska og reglusemi
- Jákvæðni, dugnaður, þjónustulund og stundvísi
- Hæfni í mannlegum samskiptum
- Grunn kunnátta í íslensku og eða ensku skilyrði
- Eldri en 18 ára
Auglýsing birt31. júlí 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Norðlingabraut 7, 110 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
AfgreiðslaJákvæðniSölumennskaÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

Hlutastarf á Akureyri
Flying Tiger Copenhagen

Starfsmaður í lager, afgreiðslu og prófílavinnu
Glerverksmiðjan Samverk

Verslunarstjóri á Fitjum Reykjanesbæ
Olís ehf.

Vilt þú bætast í hópinn?
MEBA

N1 Höfn
N1

Umsjón mötuneytis/hlutastarf
Krydd og kavíar ehf.

Hlutastarf í barnavöruverslun
Nine Kids

Akureyri - Sölufulltrúi í húsgagnadeild og almennt starfsfólk óskast
JYSK

Sölufulltrúi á Akureyri
Avis og Budget

Akstur og vinna í vöruhúsi
Dropp

Afgreiðslufulltrúi Hertz í Hafnarfirði
Hertz Bílaleiga

Hefurðu áhuga á útivist? Starfsfólk óskast í Ellingsen
S4S - Ellingsen