Gólfefnaval ehf
Gólfefnaval hefur sérhæft sig í sölu á gólf- og viðhaldsefnum síðan 1998. Frá því hefur markmið okkar verið að veita persónulega og einlæga þjónustu í hæsta gæðaflokki.
Sölu og kynningarfulltrúi - Fullt starf - Gólfefnaval
Starfið felur í sér sölu og ráðgjöf til viðskiptavina, þá bæði í verslun og á verkstað þar sem rík áhersla er á ráðgefandi sölu og góða vöruupplýsingamiðlun sem og ríka þjónustulund.
Vinnutími er alla virka daga frá 08:00 - 17:00 ( 08:00 - 16:00 á föstudögum)
Um framtíðarstarf er að ræða og viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Sala og afgreiðslustarf ásamt framúrskarandi þjónustulund við viðskiptavini.
- Ráðgjöf til viðskiptavina um val á vörum
- Önnur tilfallandi verkefni
Auglýsing birt22. nóvember 2024
Umsóknarfrestur8. desember 2024
Tungumálahæfni
Íslenska
Mjög góðNauðsyn
Enska
MeðalhæfniNauðsyn
Danska
MeðalhæfniValkvætt
Staðsetning
Höfðabakki 9, 110 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
AfgreiðslaAlmenn ökuréttindiDKFljót/ur að læraFramkoma/FyrirlestarFrumkvæðiHeiðarleikiHreint sakavottorðJákvæðniMannleg samskiptiMetnaðurReyklausSölumennskaStundvísiÞjónustulund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)
Viðskiptastjóri
Rún Heildverslun
Sölufulltrúi
Rún Heildverslun
Sölufulltrúi - Fullt starf
Heimilistæki ehf
Sölu- og markaðsfulltrúi
Reon
Hlutastarf - fjölbreytt verkefni
Símstöðin ehf
Viðskiptastjóri
Smyril Line Ísland ehf.
Meindýraeyðir óskast
Varnir og Eftirlit
Sölufulltrúi Akureyri
Húsgagnahöllin
Sölustarf í persónu (Face to face)
Takk ehf
Afgreiðsla í verslun
MÓRI
Starfsmaður í apóteki
Borgar Apótek
Inside Sales Agent
Teya Iceland