Rún Heildverslun
Rún Heildverslun

Viðskiptastjóri

Við leitum að öflugum viðskiptastjóra á sviði dagvöruverslana. Viðkomandi sér um að viðhalda góðum samskiptum við núverandi viðskiptavini, sem og að afla nýrra viðskiptasambanda um allt land. Viðskiptastjóri vinnur þvert á deildir fyrirtækisins.

Viðkomandi þarf að hafa brennandi áhuga á sölu, vera metnaðargjarn, góður í mannlegum samskiptum og vera tilbúin til að takast á við fjölbreytt og krefjandi verkefni. Fyrir réttan aðila eru mikil tækifæri til að vaxa í starfi.

Vinsamlegast sendið ferilskrá með umsókninni ásamt kynningarbréfi.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Umsjón með núverandi viðskiptasamböndum og þjónusta viðskiptavini
  • Uppbygging nýrra viðskiptasambanda 
  • Verðútreikningar
  • Uppsetningar í verslunum
  • Önnur tilfallandi verkefni 
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Þekking og reynsla sem nýtist í starfi
  • Brennandi áhugi á sölu og þjónustu 
  • Framúrskarandi þjónustulund, ástríða og metnaður fyrir því að veita úrvals þjónustu 
  • Markmiðadrifið hugarfar og metnaður til að gera sífellt betur 
  • Skipulag og fagleg vinnubrögð 
  • Viðkomandi þarf að hafa bílpróf
Auglýsing birt21. nóvember 2024
Umsóknarfrestur30. nóvember 2024
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
DanskaDanska
Nauðsyn
Grunnfærni
Staðsetning
Köllunarklettsvegur 2, 104 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar