Rún Heildverslun
Rún ehf. er innflutnings- og heildverslun sem stofnsett var 1984. Fyrirtækið hefur frá upphafi sérhæft sig í innflutningi á tilbúnum fatnaði, sem seldur er áfram til verslana um allt land. Erlendir birgjar fyrirtækisins eru þekkt fyrirtæki um alla Evrópu, sem framleiða og selja þekkt vörumerki.
Viðskiptastjóri
Við leitum að öflugum viðskiptastjóra á sviði dagvöruverslana. Viðkomandi sér um að viðhalda góðum samskiptum við núverandi viðskiptavini, sem og að afla nýrra viðskiptasambanda um allt land. Viðskiptastjóri vinnur þvert á deildir fyrirtækisins.
Viðkomandi þarf að hafa brennandi áhuga á sölu, vera metnaðargjarn, góður í mannlegum samskiptum og vera tilbúin til að takast á við fjölbreytt og krefjandi verkefni. Fyrir réttan aðila eru mikil tækifæri til að vaxa í starfi.
Vinsamlegast sendið ferilskrá með umsókninni ásamt kynningarbréfi.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Umsjón með núverandi viðskiptasamböndum og þjónusta viðskiptavini
- Uppbygging nýrra viðskiptasambanda
- Verðútreikningar
- Uppsetningar í verslunum
- Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Þekking og reynsla sem nýtist í starfi
- Brennandi áhugi á sölu og þjónustu
- Framúrskarandi þjónustulund, ástríða og metnaður fyrir því að veita úrvals þjónustu
- Markmiðadrifið hugarfar og metnaður til að gera sífellt betur
- Skipulag og fagleg vinnubrögð
- Viðkomandi þarf að hafa bílpróf
Auglýsing birt21. nóvember 2024
Umsóknarfrestur30. nóvember 2024
Tungumálahæfni
Íslenska
FramúrskarandiNauðsyn
Enska
Mjög góðNauðsyn
Danska
GrunnfærniNauðsyn
Staðsetning
Köllunarklettsvegur 2, 104 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)
Sölu og kynningarfulltrúi - Fullt starf - Gólfefnaval
Gólfefnaval ehf
Sölufulltrúi
Rún Heildverslun
Söluráðgjafi HTH innréttinga
HTH innréttingar
Sölufulltrúi - Fullt starf
Heimilistæki ehf
Sölu- og markaðsfulltrúi
Reon
OK leitar að Rekstrarstjóra Prentlausna
OK
Verkefnastjóri Söludeildar
Steypustöðin
Sölustjón Útflutnings.
Cargo Express
Hlutastarf - fjölbreytt verkefni
Símstöðin ehf
Viðskiptastjóri
Smyril Line Ísland ehf.
Meindýraeyðir óskast
Varnir og Eftirlit
Almenna starfsmenn vantar bæði á Arena og Bytes
Arena