
Fossanes ehf.
Fossanes ehf sérhæfir sig í úrlausn lekavanda ásamt almennu viðhaldi fasteigna.
Smiður og reynsluboltar í viðhaldi óskast til starfa
Fossanes ehf leitar eftir góðu fólki til að bætast í hópinn hjá okkur í hinum ýmsu viðhaldsverkefnum.
Störfum á höfuðborgarsvæðinu og nágrenni
Næg verkefni framundan og mikil fjölbreytni.
Vinnutími er 8:30 til 16:30. Tökum vel á móti fjölskyldufólki
Helstu verkefni og ábyrgð
Vinna við þakskipti og gluggaskipti
Viðhaldsverkefni
Önnur smíðaverkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
Iðnmenntun æskileg
Starfsreynsla af smíðum / viðhaldi fasteigna skilyrði
Bílpróf skilyrði
Góð íslensku og ensku kunnátta.
Geta unnið sjálfstætt
Fríðindi í starfi
Bifreið til umráða
Auglýsing birt6. júní 2025
Umsóknarfrestur4. júlí 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Starfstegund
Hæfni
HandlagniSmíðar
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Maintenance worker
Black Beach Suites

Borgarnes: Meiraprófsbílstjóri óskast ( C driver ) - Sumarstarf/summerjob
Íslenska gámafélagið

Byggingarstarfsmaður í framleiðslu á forsteyptum einingum - Construction worker
Einingaverksmiðjan

Þakpappalagnir
Þakverk apj ehf

Rafvirkjar, píparar og húsasmíðameistarar
Gunnarsfell ehf.

Lambhagi óskar eftir starfsmanni við öll almenn garðyrkjustörf og viðhald.
Lambhagi ehf.

Uppsetningar innréttinga
GKS innréttingar

Verkefnastjórar og húsasmiðir óskast
Fagafl ehf.

Hellulagnir
Fagurverk

Fagsölusvið: Viðskiptastjóri byggingalausna
Húsasmiðjan

Fagsölusvið: Viðskiptastjóri í álgluggum og iðnaðar- og eldvarnarhurðum
Húsasmiðjan

Fagsölusvið: Viðskiptastjóri í gluggadeild
Húsasmiðjan