

Þaktak leitar að starfsmönnum
Þaktak leitar að öflugum starfsmönnum í fullt starf. Starfið felur aðallega í sér lagningu þakdúks og þakeinangrunar. Engrar fyrri reynslu af slíkum störfum er krafist og mun starfsmaður hljóta alhliða kennslu í lagningu þakdúks af reynslumiklum starfsmönnum.
Við hvetjum alla til að sækja um.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Þakpappalagningar
- Lagning þakeinangrunar
Menntunar- og hæfniskröfur
- Engar
Auglýsing birt5. júní 2025
Umsóknarfrestur17. júlí 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Tranavogur 5, 104 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
Handlagni
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Maintenance worker
Black Beach Suites

Borgarnes: Meiraprófsbílstjóri óskast ( C driver ) - Sumarstarf/summerjob
Íslenska gámafélagið

Byggingarstarfsmaður í framleiðslu á forsteyptum einingum - Construction worker
Einingaverksmiðjan

Tækni- og þjónustumaður
Bústólpi ehf

Þakpappalagnir
Þakverk apj ehf

Lambhagi óskar eftir starfsmanni við öll almenn garðyrkjustörf og viðhald.
Lambhagi ehf.

Uppsetningar innréttinga
GKS innréttingar

Hellulagnir
Fagurverk

Við leitum að sterkum liðsmanni í byggingarvinnu!
Sólhús ehf

Vanur Málari óskast
TréogMálun

Steypudælubílstjóri (Concrete Pump Operator)
Steypustöðin

Terra Akureyri - hressandi útivinna í sumar
Terra hf.