Skaftárhreppur
Skaftárhreppur

Skólastjóri Kirkjubæjarskóla

Skaftárhreppur óskar eftir að ráða skólastjóra Kirkjubæjarskóla, samrekins leik- og grunnskóla. Skólastjóri ber ábyrgð á starfsemi skólans, rekstri og mannauðsmálum. Hann gegnir lykilhlutverki í mótun skólastarfsins og í samstarfi skóla og samfélags. Leitað er að lausnamiðuðum leiðtoga með metnað og einlægan áhuga á skólastarfi.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Stjórnun og ábyrgð á daglegri starfsemi og rekstri skólans
  • Fagleg forysta skólans
  • Ábyrgð á framþróun í skólastarfi
  • Hafa forystu um og styðja samstarf í samræmi við farsældarlög
  • Leiða samstarf starfsfólks, nemenda, heimila og skólasamfélagsins í heild
  • Samstarf við skólanefnd, sveitarstjóra og sveitarstjórn
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Leyfisbréf til kennslu og kennslureynsla á grunnskólastigi
  • Framhaldsmenntun í stjórnun eða uppeldis- og kennslufræðum er æskileg
  • Farsæl reynsla af rekstri, stjórnun og skólaþróun er æskileg
  • Framúrskarandi hæfni og lipurð í mannlegum samskiptum
  • Leiðtogafærni, metnaður og styrkur til ákvarðana
  • Skipulagshæfni og góð yfirsýn
  • Góð íslenskukunnátta og færni til að tjá sig í ræðu og riti
Auglýsing birt19. febrúar 2025
Umsóknarfrestur10. mars 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
Staðsetning
Klausturvegur 4, 880 Kirkjubæjarklaustur
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.LeiðtogahæfniPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.SkipulagPathCreated with Sketch.Starfsmannahald
Starfsgreinar
Starfsmerkingar