
Hólabrekkuskóli
Hólabrekkuskóli er framsækinn grunnskóli sem leggur áherslu á skapandi vinnu með nemendum. Ef þú ert metnaðarfullur kennari sem hefur gaman af því að vinna í faglegum og skemmtilegum starfsmannahópi þá viljum við fá þig til liðs við okkur.
Kennari á yngra stig í Hólabrekkuskóla
Staða kennara á yngra stig í Hólabrekkuskóla er laus vegna forfalla
Mikil gróska einkennir skólaþróun í Hólabrekkuskóla og áhersla er lögð á skapandi starf, fjölbreytta gagnreynda kennsluhætti og uppbyggileg samskipti. Leiðarljós skólans er virðing, gleði og umhyggja. Serstök áhersla er lögð á félagsfærni, læsi og heilbrigði.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Vinna í teymi með öðru starfsfólki skólans.
- Vinna samkvæmt stefnu skólans þar sem áherslan er á aðferðir sem skila árangri.
- Annast kennslu nemenda í samráði við skólastjórnendur og foreldra.
- Stuðla að velferð nemenda í samstarfi við foreldra og annað fagfólk.
- Önnur afmörkuð verkefni innna skólans.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Leyfisbréf kennara.
- Leitað er eftir jákvæðum og metnaðarfullum fagmanni.
- Framúrskarandi færni í mannlegum samskiptum.
- Þekking og hæfileikar til að vinna að framsæknu skólastarfi.
- Íslenskukunnátta á stigi C2 samskvæmt samevrópska matskvarðanum.
- Stundvísi og samviskusemi.
Fríðindi í starfi
- Heilsuræktarstyrkur
- Samgöngusamningur
- Frítt í sund með ÍTR kortinu
- Bókasafnskort og frítt á söfn með menningarkortinu
Auglýsing birt14. febrúar 2025
Umsóknarfrestur28. febrúar 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Suðurhólar 10, 111 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Skrifstofa Vinnuskólans og Skólagarða
Sumarstörf - Kópavogsbær

Yfirflokkstjóri í Vinnuskóla
Sumarstörf - Kópavogsbær

Frístundaráðgjafar/leiðbeinendur
Kringlumýri frístundamiðstöð

Tímabundin afleysing - fullt starf eða hlutastarf.
Leikskólinn Nóaborg

Leikskólaráðgjafar óskast á yngsta-, mið- og elsta stig.
Framtíðarfólk ehf.

Skólastjóri Kirkjubæjarskóla
Skaftárhreppur

Leikskólakennari - leikskólaliði
Leikskólinn Maríuborg

Frístundaleiðbeinandi við Eskifjarðarskóla
Fjarðabyggð

Álftanesskóli óskar eftir atferlisfræðingi
Álftanesskóli

Sérkennari eða þroskaþjálfi óskast í Fögrubrekku
Fagrabrekka

Deildarstjóri - Leikskólinn Hörðuvellir
Hafnarfjarðarbær

Höfuð-Borgin - Sértæk félagsmiðstöð
Sumarstörf - Kópavogsbær