Sjúkraliði óskast á heilsugæsluna á Selfossi
Heilbrigðisstofnun Suðurlands óskar eftir að ráða sjúkraliða í 90 - 100% starf á heilsugæsluna á Selfossi.
HSU veitir heilsugæslu-, sjúkrahús- og öldrunarþjónustu ásamt því að annast sjúkraflutninga. Þjónustusvæðið nær frá Þorlákshöfn í vestri til Hafnar í austri.
Hlutverk HSU er að móta, þróa og útfæra heilbrigðisþjónustu í umdæminu og tryggja íbúum Suðurlands og öðrum þjónustuþegum jafnan aðgang að bestu heilbrigðisþjónustu sem völ er á hverju sinni.
Þjónustumarkmið HSU byggja á gildum okkar um fagmennsku, virðingu og samvinnu. Velferð og þarfir þjónustuþega eru okkar leiðarljós.
Um er að ræða fjölbreytt og skemmtilegt starf í góðum hópi á öflugri heilsugæslustöð, Heilbrigðisstofnunar Suðurlands Selfossi
Helstu verkefni og ábyrgð
- Öll almenn heilsugæslustörf
- Mikið er lagt upp úr góðri þverfaglegri samvinnu þar sem fagmennska, umhyggja og virðing fyrir skjólstæðingnum og fjölskyldu þeirra er höfð að leiðarljósi.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Starfsleyfi landlæknis
- Frumkvæði, áreiðanleiki, jákvæðni og árangursmiðað viðhorf
- Framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum
Auglýsing birt27. nóvember 2024
Umsóknarfrestur9. desember 2024
Tungumálahæfni
Íslenska
FramúrskarandiNauðsyn
Enska
MeðalhæfniNauðsyn
Staðsetning
Árvegur 1, 800 Selfoss
Starfstegund
Hæfni
Sjúkraliði
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (10)
Staða sjúkraliða við Grunnskóla Reyðarfjarðar
Fjarðabyggð
Sjúkraliði í heimahjúkrun
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Sjúkraliði - Heilsugæslan Glæsibæ
Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins
Heilbrigðisstarfsmaður óskast
Mobility ehf.
Sjúkraliði í dagþjálfun - Laugarás
Hrafnista
Sjúkraliði
Læknastöðin Orkuhúsinu
Leikskólakennari /Þroskaþjálfi
Leikskólinn Vinaminni
Sóltún - Sjúkraliði, verkefnastjóri
Sóltún hjúkrunarheimili
Ritari á augnlæknastöð
Augnlæknar Reykjavíkur
Viltu vera á skrá? Sjúkraliði með starfsleyfi
Landspítali