Mobility ehf.
Mobility ehf er með sölu og leigu á hjálpartækjum og heilsutengdum smávörum.
Heilbrigðisstarfsmaður óskast
Mobility ehf óskar eftir að ráða heilbrigðisstarfsmann í 50-60% vinnu.
Helstu verkefni og ábyrgð
Almenn afgreiðsla á hjálpartækjum
Aðstoða viðskiptavini við umsókn hjálpartækja hjá Sjúkratryggingum Íslands
Svara netpóstum og fyrirspurnum
Útkeyrsla og uppsetning hjálpartækja í heimahúsum
Aðlögun hjálpartækja
Móttaka hjálpartækja á lager.
Menntunar- og hæfniskröfur
Starfsmaður þarf að vera með gilt leyfi frá Landlækni til að vinna sem heilbrigðisstarfsmaður á Íslandi
Auglýsing birt27. nóvember 2024
UmsóknarfresturEnginn
Laun (á mánuði)400.000 - 500.000 kr.
Tungumálahæfni
Enska
Mjög góðNauðsyn
Íslenska
GrunnfærniNauðsyn
Staðsetning
Urriðaholtsstræti 24
Starfstegund
Hentugt fyrir
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)
Staða sjúkraliða við Grunnskóla Reyðarfjarðar
Fjarðabyggð
Við leitum að snillingum í fullt starf og í hlutastarf!
King Kong ehf.
Ráðgjafar á Stuðlum
Stuðlar, meðferðarstöð ríkisins fyrir unglinga
Teymisstjóri á skammtímadvöl Árlandi
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Óska eftir eðalkonum í vaktavinnu
NPA miðstöðin
Teymi um sérkennslu í Ægisborg
Leikskólinn Ægisborg
Stoð leitar að Viðskiptastjóra í Hjálpartækjadeild
Stoð
Sala og ráðgjöf
ÍslandsApótek
Sjúkraliði í heimahjúkrun
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Símsvörun - þjónustuver
Teitur
Ertu í leit að skemmtilegu starfi
Efstihjalli
Leikskólakennari / leiðbeinandi óskast til starfa í 55%
Leikskólinn Skýjaborg