Augnlæknar Reykjavíkur
Augnlæknar Reykjavíkur
Augnlæknar Reykjavíkur

Ritari á augnlæknastöð

Við óskum eftir ritara í starf í dagvinnu. Um er að ræða samstarf við augnlækna og annað starfsfólk við allt sem viðkemur þjónustu við sjúklinga sem koma í skoðanir og aðgerðir.

Tilvalið tækifæri fyrir þá sem hafa áhuga á að komast inn í mjög áhugavert fag. Ekki er gert ráð fyrir sérstakri kunnáttu á þessu sviði, heldur mun áhugasamur umsækjandi læra allt sem þarf í samvinnu við reynslumikið samstarfsfólk.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Móttaka og umsjón sjúklinga
  • Símsvörun, tímabókanir og afgreiðsla fyrirspurna
  • Notkun rannsóknartækja í greiningu augnsjúkdóma
  • Afgreiðsla
Menntunar- og hæfniskröfur

Umsækjendur þurfa að búa yfir:

  • góðri færni í mannlegum samskiptum
  • sveigjanleika í fjölbreyttu starfi
  • áhuga á að læra nýja hluti
  • góðri tölvukunnáttu

Þar sem fagið byggir talsvert á notkun tækja og tölvutækni er kostur að umsækjandi hafi góða grunnfærni og áhuga á slíku.

Auglýsing birt31. október 2024
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Hamrahlíð 17, 105 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Fljót/ur að læraPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Samskipti í símaPathCreated with Sketch.SveigjanleikiPathCreated with Sketch.TeymisvinnaPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar