Læknastöðin Orkuhúsinu
Hjá Læknastöðinni í Orkuhúsinu starfa tæplega 60 manns og er sérhæfing okkar bæklunarlækningar. Árlega leita til okkar rúmlega 20.000 einstaklingar og eru framkvæmdar um 5.000 aðgerðir á ári. Við leggjum metnað okkar í að veita sem besta þjónustu við sjúklinga og bjóðum upp á líflegt og gefandi starfsumhverfi.
Sjúkraliði
Við erum að fjölga skurðstofum í 6 og bæta við okkur verkefnum og erum því að leita að fleira fólki til að koma og vinna í öflugu og skemmtilegu teymi. Við leitum að röskum og jákvæðum sjúkraliðum til starfa, en starfið er mjög fjölbreytt í hröðu umhverfi. Starfshlutfall er eftir samkomulagi.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Starfið felst aðallega í eftirliti og umönnun sjúklinga á vöknun, frágangi og meðhöndlun á verkfærum og umsjón með ýmsum innkaupa- og gæðamálum á vöknun.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Sjúkraliðapróf
- Við leitum að jákvæðum og drífandi einstakling með góða nærveru
- Starfsumhverfið hentar vel fyrir þá sem eru skipulagðir og þrífast í hröðu og fjölbreyttu umhverfi
- Íslenskukunnátta er mikill kostur, en ef einstaklingur talar ekki íslensku er skilyrði að hann geti tjáð sig auðveldlega og skilið ensku.
Auglýsing birt19. nóvember 2024
Umsóknarfrestur10. desember 2024
Tungumálahæfni
Enska
FramúrskarandiNauðsyn
Íslenska
Mjög góðNauðsyn
Staðsetning
Urðarhvarf 8, 203 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
JákvæðniMannleg samskiptiSkipulag
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (2)
Sambærileg störf (12)
Sjúkraliði á göngudeild innkirtla- og gigtarsjúkdóma / Afleysingastaða
Landspítali
Leikskólakennari /Þroskaþjálfi
Leikskólinn Vinaminni
Umönnun Framtíðarstarf - Boðaþing
Hrafnista
Umönnun Framtíðarstarf - Sléttuvegur
Hrafnista
Velferðarsvið - Dagdvalir aldraðra
Reykjanesbær
Framtíðarstarf í umönnun - Ísafold
Hrafnista
Klínískur fagaðili óskast til starfa á Rjóðri
Landspítali
Sóltún - Sjúkraliði, verkefnastjóri
Sóltún hjúkrunarheimili
Aðstoðarmanneskja í sjúkra - og iðjuþjálfun - Ísafold
Hrafnista
Sérfræðingur í ráðgjöf með sjúkrarúm og tengd hjálpartæki
Öryggismiðstöðin
Ritari á augnlæknastöð
Augnlæknar Reykjavíkur
Félagsliði/sjúkraliði óskast í félagslegan stuðning
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið