Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins
Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins
Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins

Sjúkraliði - Heilsugæslan Miðbæ

Heilsugæslan Miðbæ auglýsir eftir sjúkraliða í 50-100% ótímabundið starf. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf 1. apríl nk. eða eftir nánara samkomulagi.

Á Heilsugæslunni Miðbæ starfar sérhæft og metnaðarfullt starfsfólk í hvetjandi og skemmtilegu starfsumhverfi þar sem frumkvæði og sjálfstæði fær að njóta sín. Á stöðinni ríkir góður starfsandi og áhersla er lögð á náið samstarf fagstétta og teymisvinnu. Heilsugæslan Miðbæ leggur áherslu á einstaklingsmiðaða aðlögun og stuðning við nýja starfsmenn.

Nánari upplýsingar um starfsemi stöðvarinnar má finna á vef Heilsugæslunnar (www.heilsugaeslan.is).

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Þátttaka í móttöku skjólstæðinga ásamt öðrum starfsmönnum stöðvarinnar
  • Framkvæmd ýmissa rannsókna og prófa
  • Umsjón með umhverfi starfseininga, birgðum og búnaði
  • Þátttaka í þróunarverkefnum og gæðastarfi innan stöðvarinnar
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Starfsleyfi sem sjúkraliði
  • 3 ára starfsreynsla sem sjúkraliði skilyrði
  • Sjálfstæði í starfi, skipulagshæfni og öguð vinnubrögð
  • Mikil samskiptahæfni og sveigjanleiki
  • Frumkvæði og geta til að forgangsraða verkefnum
  • Góð almenn tölvukunnátta
  • Góð íslenskukunnátta skilyrði
Auglýsing birt26. janúar 2026
Umsóknarfrestur9. febrúar 2026
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
Staðsetning
Vesturgata 7, 101 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.MetnaðurPathCreated with Sketch.SamviskusemiPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.Sjúkraliði
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar