
Garðabær
Garðabær leggur áherslu á að veita íbúum bæjarins framúrskarandi þjónustu og sækist eftir að ráða til starfa metnaðarfulla og færa einstaklinga sem eru jákvæðir, faglegir og áreiðanlegir.
Starfsemi bæjarins býður upp á mörg skapandi, fjölbreytt og skemmtileg störf í lifandi umhverfi.

Starfsmaður óskast á skammtímadvölina Móaflöt í Garðabæ
Garðabær óskar eftir að ráða starfsmann á skammtímadvöl fyrir börn með fötlun. Mikilvægt er að viðkomandi geti unnið allar vaktir og aðra hverja helgi. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst.
Starfshlutfall 90% eða eftir samkomulagi.
Um er að ræða virkilega fjölbreytt og skemmtilegt starf þar sem unnið er á dag-, kvöld- og næturvöktum.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Leikur og starf með börnunum
- Aðstoð við athafnir daglegs lífs
- Þátttaka í faglegu starfi
- Samskipti við foreldra og aðstandendur
Menntunar- og hæfniskröfur
- Íslenskukunnátta á stigi B2 samkvæmt evrópska tungumálarammanum
- Reynsla af starfi með einstaklingum með fötlun æskileg
- Frumkvæði, skipulagshæfni og sjálfstæði í vinnubrögðum
- Hæfni í mannlegum samskiptum
- Stundvísi og áreiðanleiki
- Hreint sakavottorð
Auglýsing birt15. janúar 2026
Umsóknarfrestur30. janúar 2026
Tungumálahæfni
ÍslenskaNauðsyn
Staðsetning
Garðatorg 7, 210 Garðabær
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (3)
Sambærileg störf (12)

Sumarstarf - tvær aðstoðarkonur óskast saman á dagvaktir
Arnheiður og Árdís NPA

Sumarstörf - Sóltún Heilsusetur
Sóltún Heilsusetur

Sjúkraliði á dagdeild gigtlækninga
Landspítali

Sjúkraliðar og sjúkraliðanemar á bráðalyflækningadeild A2 Fossvogi
Landspítali

Helgarstarfsfólk óskast - Fullt starf í boði yfir sumarið
Rent-A-Party

Aðstoðarverkstjórnandi óskast! / Work leader assistant wanted!
NPA miðstöðin

Looking for a person with horse experience!
NPA miðstöðin

Óska eftir aðstoðarkonum í sveigjanlegt hlutastarf
NPA miðstöðin

Starfsmaður óskast á Ægisgrund
Garðabær

Starfsmann vantar í NPA þjónustu
Magnús Jóel

Ferðaþjónusta fatlaðra - Akstur
Teitur

Sumarstarf í dagdvölum
Sólvangur hjúkrunarheimili