Leikskólinn Hof
Leikskólinn Hof

Sérkennari/snemmtæk íhlutun

Við látum drauma barna rætast, viltu bætast í hópinn í leikskólanum Hofi?

Sérkennari eða starfsmaður með aðra uppeldismenntun óskast til starfa í leikskólann Hof sem er sex deilda leikskóli í Laugardalnum í Reykjavík. Í skólanum er lögð áhersla á skapandi starf, fjölmenningu,útikennslu og lýðræði. Skólinn hefur unnið þróunarverkefni um sjálfseflingu og félagsfærni. Leikskólinn hefur hlotið Regnbogavottun og einkunnarorð skólans eru virðing, gleði og sköpun.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Að sinna snemmtækri íhlutun undir stjórn sérkennslustjóra
Menntunar- og hæfniskröfur
Fríðindi í starfi
  • Menningarkort
  • Bókasafnskort
  • Samgöngustyrkur
  • Sundkort
  • Heilsuræktarstyrkur
  • 36 stunda vinnuvika fyrir fullt starf.
Auglýsing birt13. október 2025
Umsóknarfrestur28. október 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Gullteigur 19, 105 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.MetnaðurPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.StundvísiPathCreated with Sketch.Þroskaþjálfi
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar