
Leikskólinn Hof
Leikskólakennari - Hof
Leikskólakennari óskast til starfa í leikskólanum Hofi, Gullteig 19. Hof er sex deilda leikskóli þar sem lögð er m.a. skapandi starf, fjölmenningu og lýðræði. Leikskólinn er í þróunarverkefni um forvarnir gegn einelti og einnig tilraunaleikskóli um styttingu vinnuvikunnar. Leikskólinn Hof hefur flaggað Grænfánanum síðan 2013. Einkunnarorð skólans eru Virðing - Gleði - Sköpun.
Starfið er laust frá 1. janúar 2017, eða eftir samkomulagi.
Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er.
Helstu verkefni og ábyrgð
Að vinna að uppeldi og menntun leikskólabarna samkvæmt starfslýsingu leikskólakennara, þ.m.t. að taka þátt í skipulagningu faglegs starfs og foreldrasamstarfi undir stjórn deildarstjóra.
Hæfniskröfur
Leikskólakennaramenntun
Reynsla af uppeldis- og kennslustörfum með ungum börnum æskileg
Lipurð og sveigjanleiki í samskiptum
Frumkvæði í starfi og faglegur metnaður
Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð
Góð íslenskukunnátta
Frekari upplýsingar um starfið
Laun eru samkvæmt samningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og KÍ v/ Félags leikskólakennara.
Starfshlutfall100%
Umsóknarfrestur29.12.2016
Ráðningarform Ótímabundin ráðning
Númer auglýsingar 1605
Nafn sviðs Skóla- og frístundasvið
Nánari upplýsingar um starfið veitir Særún Ármannsdóttir í síma 553-9995 og tölvupósti [email protected]
Hof
Leikskólinn Hof
Gullteigi 19
105 Reykjavík
Sérkennari/snemmtæk íhlutun
Við látum drauma barna rætast, viltu bætast í hópinn í leikskólanum Hofi?
Sérkennari eða starfsmaður með aðra uppeldismenntun óskast til starfa í leikskólann Hof sem er sex deilda leikskóli í Laugardalnum í Reykjavík. Í skólanum er lögð áhersla á skapandi starf, fjölmenningu,útikennslu og lýðræði. Skólinn hefur unnið þróunarverkefni um sjálfseflingu og félagsfærni. Leikskólinn hefur hlotið Regnbogavottun og einkunnarorð skólans eru virðing, gleði og sköpun.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Að sinna snemmtækri íhlutun undir stjórn sérkennslustjóra
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla af starfi í leikskóla og sérkennslu. Stundvísi og faglegur metnaður. Frumkvæði, áhugi og vilji til að leita nýrra leiða. Lipurð og sveigjanleiki í samskiptum. Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð.
- Góð íslenskukunnátta- B1 tungumálastaðall ETM Sjálfsmatsrammi (coe.int) https://rm.coe.int/CoERMPublicCommonSearchServices/DisplayDCTMContent?documentId=090000168045bb5c
Fríðindi í starfi
- Menningarkort
- Bókasafnskort
- Samgöngustyrkur
- Sundkort
- Heilsuræktarstyrkur
- 36 stunda vinnuvika fyrir fullt starf.
Auglýsing birt13. október 2025
Umsóknarfrestur28. október 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Gullteigur 19, 105 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
FrumkvæðiMetnaðurSjálfstæð vinnubrögðStundvísiÞroskaþjálfi
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Málastjóri í Laufeyjarteymi
Landspítali

Leikskólakennari / leikskólaleiðbeinandi
Ævintýraborg Vogabyggð

Sérkennari í Ævintýraborg Vogabyggð
Ævintýraborg Vogabyggð

Leikskólakennari eða leiðbeinandi óskast í Vinaminni
Leikskólinn Vinaminni

Leikskólakennari
Leikskólinn Jöklaborg

Leikskólakennari
Svalbarðsstrandarhreppur

Leikskólinn Litlu Ásar við Vífilsstaði óskar eftir nýju samstarfsfólki
Hjallastefnan

Leiðbeinandi
Svalbarðsstrandarhreppur

Leikskólakennari
Heilsuleikskólinn Kór

Deildarstjóri óskast
Heilsuleikskólinn Kór

Leikskóla- og frístundaliði - Heilsuleikskólinn Hamravellir
Hafnarfjarðarbær

Kennarar – Heilsuleikskólinn Hamravellir
Hafnarfjarðarbær