
Svalbarðsstrandarhreppur
Sveitarfélagið Svalbarðsstrandarhreppur er á Svalbarðsströnd, undir hlíðum Vaðlaheiðar við austanverðan Eyjafjörð. Íbúar eru um 480 og nemendur í Valsárskóla eru um 60 og um 40 í leikskólanum Álfaborg. Nemendum er að fjölga á báðum skólastigum og fjölgunin kallar á breytingar á stjórnun skólans. Um helmingur íbúa býr í þéttbýlinu á miðri ströndinni, Svalbarðseyri. Í þéttbýlinu er grunn- og leikskóli, íþróttaaðstaða, sundlaug og skrifstofa hreppsins. Nábýlið við Akureyri gerir það að verkum að íbúar sækja mikið í þjónustu þangað en samstarf er mikið á milli sveitarfélaganna í nágrenni Svalbarðsstrandarhrepps, öllum til hagsbóta.

Leiðbeinandi
Við leitum að jákvæðum og samviskusömum einstaklingi í 100% stöðu sem er tilbúin til að leggja sig fram við að vinna með öðrum og er nemendum góð fyrirmynd á öllum deildum skólans.
Helstu verkefni og ábyrgð
Áhugi á að starfa með börnum og fullorðnum.
Lipurð í samskiptum, sveigjanleiki, samstarfshæfni og jákvæðni.
Reynsla sem nýtist í starfi.
Stundvísi og samviskusemi
Góð íslenskukunnátta skilyrði
Menntunar- og hæfniskröfur
Kennara- og eða annars konar uppeldismenntun er góður kostur
Fríðindi í starfi
Lokað í dimbilviku og milli jóla og nýárs
Auglýsing birt13. október 2025
Umsóknarfrestur24. október 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Valsárskóli 152911, 601 Akureyri
Starfstegund
Hæfni
Mannleg samskiptiSamviskusemiStundvísi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

Leikskólakennari / leikskólaleiðbeinandi
Ævintýraborg Vogabyggð

Leikskólakennari eða leiðbeinandi óskast í Vinaminni
Leikskólinn Vinaminni

Sérkennari/snemmtæk íhlutun
Leikskólinn Hof

Leikskólakennari
Leikskólinn Jöklaborg

Leikskólinn Litlu Ásar við Vífilsstaði óskar eftir nýju samstarfsfólki
Hjallastefnan

Leikskólakennari
Heilsuleikskólinn Kór

Leikskóla- og frístundaliði - Heilsuleikskólinn Hamravellir
Hafnarfjarðarbær

Kennarar – Heilsuleikskólinn Hamravellir
Hafnarfjarðarbær

Tímabundin staða í Marbakka
Marbakki

Deildarstjóri í Maríuborg
Leikskólinn Maríuborg

Kennari - Leikskólinn Vesturkot
Hafnarfjarðarbær

Leikskólakennari - leikskólaliði
Leikskólinn Ösp