
Svalbarðsstrandarhreppur
Sveitarfélagið Svalbarðsstrandarhreppur er á Svalbarðsströnd, undir hlíðum Vaðlaheiðar við austanverðan Eyjafjörð. Íbúar eru um 480 og nemendur í Valsárskóla eru um 60 og um 40 í leikskólanum Álfaborg. Nemendum er að fjölga á báðum skólastigum og fjölgunin kallar á breytingar á stjórnun skólans. Um helmingur íbúa býr í þéttbýlinu á miðri ströndinni, Svalbarðseyri. Í þéttbýlinu er grunn- og leikskóli, íþróttaaðstaða, sundlaug og skrifstofa hreppsins. Nábýlið við Akureyri gerir það að verkum að íbúar sækja mikið í þjónustu þangað en samstarf er mikið á milli sveitarfélaganna í nágrenni Svalbarðsstrandarhrepps, öllum til hagsbóta.

Leikskólakennari
100% staða leikskólakennara með leyfisbréf
Skemmtilegt, áhugavert og gefandi starf þar sem maður lærir eitthvað nýtt á hverjum degi. Engin dagur eins og skapandi starf á hverjum degi.
Helstu verkefni og ábyrgð
Menntun, uppeldi og umönnun
Áhugi á að starfa með börnum og fullorðnum.
Hópstjóri
Vinnur skv lögum og reglugerð um leikskóla
Vinnur skv stefnu skólans
Menntunar- og hæfniskröfur
Leyfisbréf til kennslu (leyfisbréf fylgi umsókn)
Áhugi á að starfa með börnum og fullorðnum
Lipurð í samskiptum, sveigjanleiki, samstarfshæfni og jákvæðni
Reynsla sem nýtist í starfi
Stundvísi og samviskusemi
Góð íslenskukunnátta skilyrði
Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum.
Fríðindi í starfi
Lokað í dimbilviku og milli jóla og nýárs
Auglýsing birt13. október 2025
Umsóknarfrestur24. október 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Valsárskóli 152911, 601 Akureyri
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

Leikskólakennari / leikskólaleiðbeinandi
Ævintýraborg Vogabyggð

Sérkennari í Ævintýraborg Vogabyggð
Ævintýraborg Vogabyggð

Leikskólakennari eða leiðbeinandi óskast í Vinaminni
Leikskólinn Vinaminni

Sérkennari/snemmtæk íhlutun
Leikskólinn Hof

Leikskólakennari
Leikskólinn Jöklaborg

Leikskólinn Litlu Ásar við Vífilsstaði óskar eftir nýju samstarfsfólki
Hjallastefnan

Leikskólakennari
Heilsuleikskólinn Kór

Deildarstjóri óskast
Heilsuleikskólinn Kór

Leikskóla- og frístundaliði - Heilsuleikskólinn Hamravellir
Hafnarfjarðarbær

Kennarar – Heilsuleikskólinn Hamravellir
Hafnarfjarðarbær

Sérkennari eða þroskaþjálfi í Núp
Núpur

Tímabundin staða í Marbakka
Marbakki