Landsnet
Landsnet

Sérfræðingur í rekstri orkustjórnunarkerfis

Viltu halda ljósunum á landinu logandi?

Viltu taka þátt í að stýra flutningskerfi raforku á Íslandi og vera með í verkefnum sem skipta samfélagið miklu máli og leika um leið lykilhlutverk í orkuskiptunum ?

Kerfisstjórn Landsnets leitar að metnaðarfullum og ábyrgum liðsfélögum í samhentu teymi þar sem samvinna, traust, uppbyggileg samskipti og fagleg vinnubrögð eru í fyrirrúmi.

Orkustjórnkerfið er sérhæft hugbúnaðarkerfi sem notað er til fjarstýringa og mælinga í flutningskerfinu.

Auglýsing birt20. nóvember 2025
Umsóknarfrestur2. desember 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Gylfaflöt 9, 112 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar