Alcoa Fjarðaál
Alcoa Fjarðaál
Alcoa Fjarðaál

Rekstrarstjóri viðhalds / Maintenance Superintendent

Alcoa Fjarðaál leitar að hæfum einstaklingi í starf rekstrarstjóra viðhalds. Rekstrarstjóri viðhalds ber ábyrgð á framkvæmd alls viðhalds fyrir skilgreint framleiðsluferli og hefur heildaryfirsýn yfir öll verkefni áreiðanleikateymis á sínu svæði. Starfið felur einnig í sér ábyrgð á samstarfi við iðnaðarmannateymi með það að markmiði að byggja upp þekkingu, innleiða besta þekkta verklag og veita tæknilegan stuðning við viðhald.

Helstu verkefni og ábyrgð

Ábyrgð í starfi

Rekstrarstjóri viðhalds starfar í umboði framkvæmdarstjóra áreiðanleikateymis. Meginábyrgð rekstrarstjóra er eftirfylgni viðhalds og eru ábyrgðarsvið hans m.a.:

· Vinna skv. samþykktum ferlum og verklagsreglum.

· Að tryggja að öll viðhaldsverk er snerta öryggi og heilsu séu virk og framkvæmd, að öðrum kosti tilkynna um frávik.

· Að stýra áætlunargerð fyrir viðhaldskostnað kerfa.

· Að fylgjast með viðhaldskostnaði og rekstri kerfa - upplýsingagjöf til framkvæmdarstjóra og framleiðsluteymis.

· Uppfæra mælikvarða fyrir framleiðslukerfi á sínu svæði samkvæmt skilgreiningu.

· Innleiða viðhalds og áreiðanleikastaðla með stöðugan rekstur og kostnað sem viðmið.

· Tæknistuðningur gagnvart breytingarverkefnum með framleiðslu.

· Virkja rótargreiningar á bilunum sem falla innan skilgreindra marka.

· Vinna með framleiðslu og plönun fyrirbyggjandi viðhalds að framleiðslu og viðhaldsáætlunum næstu 5 vikna.

· Fylgjst vel með öllum megin viðhaldsverkum á sínu svæði.

· Fylgja eftir flæði í óplönuðu viðhaldi (flókin verk og þau sem skarast milli vakta)

· Að styðja hátt þekkingarstig iðnaðarmanna í samstarfi við leiðtoga viðhalds.

· Meta mögulegar lausnir til að auka áreiðanleika og endingu búnaðar.

· Tilkynning starfsloka til mannauðsteymis og þátttaka í ráðningu nýrra starfsmanna.

Menntunar- og hæfniskröfur

Grunnkröfur

Menntun og/eða réttindi sem krafist er

Tækni/verkfræðimenntun eða önnur hagnýt menntun s.s. véliðnfræði.

Reynsla sem krafist er

Minnst 5 ára starfsreynsla og reynsla af viðhaldsmálum í framleiðslufyrirtækjum.

Hæfni sem krafist er

· Geta unnið í teymi.

· Vilji til að læra.

· Sýna frumkvæði.

· Góð almenn tölvufærni og geta til að tileinka sér notkun tölvukerfa.

· Skipulagshæfileikar.

Samskiptafærni og samstarfsaðilar í starfinu

Framleiðsluteymi

Áreiðanleikateymi

Byrgjar og þjónustuaðilar

Fríðindi í starfi
  • Gott mötuneyti 
  • Rútuferðir til og frá vinnu
  • Velferðaþjónusta
Auglýsing birt19. nóvember 2025
Umsóknarfrestur10. desember 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Hraun 158199, 731 Reyðarfjörður
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.Hreint sakavottorðPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögð
Starfsgreinar
Starfsmerkingar