Matís ohf.
Þekkingarfyrirtækið Matís vinnur að rannsóknum og nýsköpun á matvælum til að efla verðmætasköpun, matvælaöryggi og lýðheilsu.
Sérfræðingur í matvælaörverufræði
Matís leitar eftir metnaðarfullum sérfræðingi í matvælaörverufræði.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Almennar örverurannsóknir með faggildum aðferðum
- Þátttaka í færni-prófunum á sviði matvæla og lyfja
- Þátttaka í innri samanburðarsýnaprófunum á ýmsum matvælasýklum
- Þátttaka í verkefnum sem heyra undir tilvísunarrannsóknir Matís
- Uppbygging faglegrar áherslu varðandi þjónustumælingar í örverufræði
Menntunar- og hæfniskröfur
- Menntun í matvælafræði, lífeindafræði, líffræði eða skyldum greinum er skilyrði
- Reynsla af rannsóknum og mælingum er æskileg
- Jákvætt viðmót og lipurð í mannlegum samskiptum
- Samstarfshæfni og sveigjanleiki
- Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð
- Frumkvæði og faglegur metnaður
- Góð almenn íslensku- og enskukunnátta bæði í tali og riti.
- Góð almenn tölvukunnátta
Auglýsing birt7. nóvember 2024
Umsóknarfrestur25. nóvember 2024
Tungumálahæfni
Íslenska
GrunnfærniNauðsyn
Staðsetning
Vínlandsleið 12-14, 113 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (10)
QC Microbiology Scientist
Alvotech hf
Aðstoðardeildarstjóri á rannsóknarkjarna
Landspítali
Heilbrigðisfulltrúi - Vesturland
Heilbrigðiseftirlit Vesturlands
Sérfræðingur í gæðarannsóknardeild
Coripharma ehf.
Quality Control Strategic Lead
Alvotech hf
Sérfræðingur í umhverfismati framkvæmda
Verkís
Tímabundið starf á erfða- og sameindalæknisfræðideild
Landspítali
Gæðastjóri
Icelandic Glacial
Senior Laboratory Specialist
Alvotech hf
Matreiðslumaður/Kokkur í Reykjanesbæ
Álfasaga ehf