Heilbrigðiseftirlit Vesturlands
Heilbrigðiseftirlit Vesturlands
Heilbrigðiseftirlit Vesturlands

Heilbrigðisfulltrúi - Vesturland

Heilbrigðiseftirlit Vesturlands auglýsir lausa til umsóknar stöðu heilbrigðisfulltrúa með starfssvæði á Vesturlandi og í Kjósarhreppi. Skrifstofa er í Melahverfi í Hvalfjarðarsveit. Heilbrigðisfulltrúar starfa í umboði heilbrigðisnefnda og hafa umsjón með leyfisveitingum fyrirtækja og eftirlit með hollustuháttum, matvælum, umhverfisgæðum og mengandi starfsemi í samræmi við eftirlitsáætlun hverju sinni.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Eftirlit með fyrirtækjum og stofnunum
  • Útgáfa starfsleyfa, skráning og skýrslugerð
  • Fagleg ráðgjöf og umsagnir
  • Móttaka ábendinga og kvartana
  • Gerð gátlista og verklagsreglna
  • Fræðsla og upplýsingamiðlun til fyrirtækja, stofnana og almennings
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Krafa er um háskólamenntun á sviði matvæla, raunvísinda, verkfræði, heilbrigðisvísinda eða sambærilega menntun sem nýtist í starfi. 
  • Viðkomandi þarf að hafa eða afla sér réttinda til að starfa sem heilbrigðisfulltrúi skv. reglugerð 571/2002 um menntun og skyldur heilbrigðisfulltrúa.
  • Viðkomandi þarf að hafa mjög gott vald á íslensku, bæði rituðu og töluðu máli og eiga auðvelt með samskipti við fólk.
  • Bílpróf er skilyrði.
Fríðindi í starfi
  • Heilbrigðiseftirlit Vesturlands er fjölskylduvænn vinnustaður sem getur boðið uppá sveigjanlegan vinnutíma.
Auglýsing birt19. nóvember 2024
Umsóknarfrestur3. desember 2024
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Innrimelur 3, 301 Akranes
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.ÖkuréttindiPathCreated with Sketch.SkýrslurPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Vinnuumhverfi
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar