Álfasaga ehf
Hjá Álfasögu starfar öflugur og samhentur hópur sem ætlar sér stóra hluti á næstu árum. Álfasaga er móðurfélag nokkurra fyrirtækja sem eiga það öll sameiginlegt að framleiða gæða matvöru sem seldar eru á neytendamarkaði, til stóreldhúsa og til flugfélaga. Dótturfyritæki fyrirtækisins eru Dagný & Co., Móðir Náttúra, Einn, tveir & elda, Kræsingar og NúllVes, auk þess að sjá um innflutning á fjölda vörumerkja.
Matreiðslumaður/Kokkur í Reykjanesbæ
Matreiðslumaður/Kokkur á suðurnesjum
Álfasaga ehf leitar að metnaðarfullum einstakling í framtíðarstarf sem Matreiðslumaður/Matartæknir á Ásbrú í Reykjanesbæ. Vinnutími er frá 8 til 16 alla virka daga. Viðkomandi þarf að geta unnið sjálfstætt, hafa brennandi áhuga á matreiðslu, vera snyrtilegur, stundvís, tilbúinn að taka þátt í áskorunum og fljótur að aðlagast nýjungum.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Matreiða mat fyrir flugfélög og mötuneyti samkvæmt matseðlum hverju sinni.
- Sjá til þess að gæðastöðlum og hreinlætismarkmiðum sé fylgt.
- Sjá um tilfallandi verkefni svo sem mat fyrir einkaflugvélar, veislur, pantanir eða annað slíkt.
- Aðstoða í eldhúsi
- Innkaup aðfanga
- Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Hafa lokið við nám í Matartækni eða hafi sambærilega menntun
- Reynsla af störfum í matvælaiðnaði
- Íslensku- og enskukunnátta. Þekking á hreinlætis- og gæðastöðlum
- Hreint sakavottorð og 18 ára aldur er skilyrði fyrir ráðningu.
Auglýsing birt15. október 2024
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
Íslenska
Mjög góðNauðsyn
Enska
Mjög góðNauðsyn
Staðsetning
Valhallarbraut 743, 235 Reykjanesbær
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)
Viltu grilla með okkur?
Hagavagninn
Starfskraftur í eldhús
Múlabær
Starfsmaður í 80% starf í eldhús Hámu Háskólatorgi.
Félagsstofnun stúdenta
Starf í mötuneyti Landsbankans
Landsbankinn
Aðstoðarmatráður óskast
Furugrund
Grillari / Afgreiðsla
Tasty
Veitingastjóri Aktu Taktu Stekkjarbakka
Aktu Taktu
Matreiðslumaður / Kitchen staff
Tres Locos
Matreiðslumaður / Kitchen Staff
Tapas barinn
Matráður við leikskólann Eyrarvelli
Fjarðabyggð
Starf í mötuneyti starfsfólks
IKEA
Head chef
ION Adventure Hotel