Hagavagninn
Hagavagninn leitar að grillurum til að grilla gæðaborgarana okkar! Við erum lifandi og sveigjanlegur vinnustaður og getum mætt þörfum skólafólks sem kýs að vinna hlutastörf með skóla eða meðfram annarri vinnu. Ef þú ert að leita að skemmtilegum vinnustað í hjarta Vesturbæjar, þá er Hagavagninn staðurinn.
Viltu grilla með okkur?
Hagavagninn leitar að áreiðanlegum, hressum og öflugum starfsmanni á vaktir á einum heitasta hamborgarastað Vesturbæjar.
Við leitum að einstaklingum til þess að taka vaktir milli 11:30 til 21:30 á virkum dögum en það getur verið sveigjanlegt svo sem frá 10:00 til 17:30 eftir samkomulagi. Viðkomandi þarf að vera stundvís, jákvæður og tilbúinn til að veita viðskiptavinum okkar framúrskarandi þjónustu.
Menntunar- og hæfniskröfur
Búa yfir jákvæðu viðhorfi
Hafa góða þjónustulund
Vera þrifalegur
Reynsla er æskileg en ekki skilyrði
Góð hæfni í mannlegum samskiptum er nauðsynleg
Stundvísi og samviskusemi er skilyrði
Auglýsing birt17. nóvember 2024
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
Íslenska
Mjög góðNauðsyn
Staðsetning
Hofsvallagata 54, 107 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)
Starfskraftur í eldhús
Múlabær
Sbarro óskar eftir öflugum liðsmanni í fullt starf
sbarro
Starfsmaður í 80% starf í eldhús Hámu Háskólatorgi.
Félagsstofnun stúdenta
Starf í mötuneyti Landsbankans
Landsbankinn
Aðstoðarmatráður óskast
Furugrund
Starfsmaður í íbúaeldhús – Sólvangur
Sólvangur hjúkrunarheimili
Grillari / Afgreiðsla
Tasty
Veitingastjóri Aktu Taktu Stekkjarbakka
Aktu Taktu
Pizza Popolare - Afgreiðsla og eldhús - Akureyri & Reykjavik
Pizza Popolare
Part time Waiter
Bon Restaurant
Matreiðslumaður / Kitchen staff
Tres Locos
Vaktstjórar á Akranesi
Domino's Pizza