
VÍS
VÍS er framúrskarandi vinnustaður með einstaka vinnustaðamenningu.
Við erum fyrirmyndarfyrirtæki, leggjum áherslu á jafnrétti og höfum útrýmt launamun kynjanna.
Við sköpum tækifæri fyrir starfsfólkið okkar til þess að vaxa og dafna – í lífi og starfi. Við bjóðum upp á nýsköpunarumhverfi og elskum hugrekki.
VÍS ætlar að breyta því hvernig tryggingar virka og þannig fækka slysum og tjónum. Við leggjum ríka áherslu á sjálfbærni því við vitum að það er framtíðin.

Sérfræðingur í markaðssetningu
Ertu skapandi, drífandi og með brennandi áhuga á markaðssetningu og efnissköpun?
Við leitum að metnaðarfullum sérfræðingi í markaðsmálum sem hefur áhuga á að þróa og leiða efnismarkaðssetningu VÍS áfram ásamt því að taka þátt í daglegum verkefnum markaðsdeildarinnar.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Umsjón með efnissköpun fyrir samfélagsmiðla og aðra stafræna miðla.
- Samstarf og samskipti við ytri aðila, s.s. framleiðendur, áhrifavalda og birtingastofu.
- Greining og eftirfylgni á árangri markaðsaðgerða.
- Þátttaka í fjölbreyttum verkefnum markaðsdeildarinnar, þar á meðal viðburðum, innri markaðssetningu og markaðsherferðum.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Háskólamenntun sem nýtist í starfi er skilyrði
- Að lágmarki tveggja ára reynsla af störfum í markaðsmálum
- Brennandi áhuga á markaðsmálum og skapandi efnisgerð.
- Góð þekking eða sterkur áhugi á samfélagsmiðlum.
- Frumkvæði, sköpunarkraftur og hæfni til að koma hugmyndum í framkvæmd.
- Skipulögð og sjálfstæð vinnubrögð.
Fríðindi í starfi
- Framúrskarandi vinnustað með einstaka vinnustaðamenningu
- Virkt starfsmannafélag sem veitir m.a. aðgang að orlofshúsum
- Árlegur líkamsræktarstyrkur
- Frábært mötuneyti
- Samgöngustyrkur vegna vistvænna samgangna
- Heilsufarsskoðun, bólusetning og heilsueflandi fræðsla
- Tækifæri til þess að vaxa og dafna – í lífi og starfi
Auglýsing birt21. nóvember 2025
Umsóknarfrestur3. desember 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaNauðsyn
EnskaNauðsyn
Staðsetning
Ármúli 3, 108 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
FrumkvæðiMarkaðsmálMarkaðssetning á netinuSjálfstæð vinnubrögð
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (3)
Sambærileg störf (6)

Leitum að öflugum sölu- og markaðsfulltrúa
Einingaverksmiðjan

Vilt þú láta gott af þér leiða um jólin? Frábærir möguleikar í fjáröflunar- og kynningarstarfi!
Matthildur - samtök um skaðaminnkun

Verkefnastjóri miðlunar og markaðsmála
Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi

Tökumaður & klippari (e.content creator)
Popp Up

Samfélagsmiðlar og sölumaður í verslun
DRM-LND

Sérfræðingur í netverslun (E-commerce Specialist)
FINDS