

Samfélagsmiðlar og sölumaður í verslun
DRM-LNd leitar að 100% starfsmanni til að vinna í teymi í verslun okkar í Kringlunni. Við erum sænskt lífsstílsmerki sem breytir smásölu í skapandi leiksvæði og búðin okkar er sú 17. sem opnar í heiminum. Við erum staður þar sem fólk skapar persónulega hluti, hvort sem það eru armbönd, skartgripir, símahulstur eða töskuskraut og við seljum ekki aukahluti eða vörur, heldur sjálfstjáningu, sköpunargleði og stolt. Við lítum svo að fólkið okkar séu gestgjafar í versluninni. Hluti af starfinu felst í taka upp efni fyrir samfélagsmiðla, klippa, ritstýra og miðla. Við leitum að framtaksömum, hugmyndaríkum og drífandi einstakling sem hefur gaman af því að fara á kostum.
Starfsmaður ber ábyrgð á upplifun viðskiptavina í versluninni og að tengja raunheiminn í verslun okkar við fylgjendur okkar á samfélagsmiðlum og þannig búa til samfélag skapandi viðskiptavina og fylgjenda.
Við gerum kröfum um góða íslenskukunnáttu.
Íslenska
Enska










