Intellecta
Intellecta
Intellecta

Sérfræðingur í endurskoðun

Viðskiptavinur Intellecta óskar eftir að ráða sérfræðing í endurskoðun eða aðila með góða reynslu af uppgjörum og framtölum.

Á meðal helstu verkefna eru uppgjör og framtöl fyrir minni fyrirtæki, bókhald, laun og virðisaukaskattur. Viðkomandi mun einnig aðstoða við endurskoðunarverkefni í samráði við endurskoðanda.


Við leitum að aðila sem hefur lært viðskiptafræði eða sambærilegt og/eða hefur reynslu af uppgjörum og skattframtölum. Verkefnin eru fjölbreytt og krafa um að viðkomandi sé góður í að greina aðalatriði frá aukatriðum, búi yfir jákvæðni og eigi auðvelt með að skipuleggja sig og verkefnin.

Fyrirtækið er miðsvæðis á höfuðborgarsvæðinu, lítið en rótgróið. Vinnutíminn frá 8/9 – 16/17 og yfirvinna sjaldgæf.

Umsóknarfrestur er til og með 29. apríl 2024. Umsókninni þarf að fylgja starfsferilskrá. Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál og þeim svarað að ráðningu lokinni. Unnið verður úr umsóknum jafnóðum.

Auglýsing stofnuð19. apríl 2024
Umsóknarfrestur29. apríl 2024
Staðsetning
Síðumúli 5, 108 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Uppgjör
Starfsgreinar
Starfsmerkingar