Stjórnsýslu-og fjármálasvið
Stjórnsýslu-og fjármálasvið
Stjórnsýslu-og fjármálasvið

Bókari

Stjórnsýslu- og fjármálasvið Múlaþings auglýsir laust starf bókara. Um er að ræða 80-100% framtíðarstarf. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf eigi síðar en 1. september nk.

Næsti yfirmaður er fjármálastjóri.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Skráning, vinnsla og frágangur bókhaldsgagna í fjárhagskerfi og undirkerfum
  • Afstemmingar í bókhaldi
  • Samskipti við skuldunauta og lánadrottna
  • Skil og afstemming á virðisaukaskatti
  • Er í nánum samskiptum við samstarfsfólk á fjármálasviði og forstöðumenn stofnana er lúta að bókhaldi
  • Starfsmaður heldur utan um vistun bókhaldsgagna 
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Stúdentspróf eða sambærileg menntun sem nýtist í starfi, eða mikil starfsreynsla í bókhaldi
  • Góð almenn tölvukunnátta
  • Þekking og/eða reynsla af skrifstofuvinnu með áherslu á skjalavinnslu
  • Samskipta- og skipulagshæfni
  • Góð íslenskukunnátta og þekking á almennum tölvuforritum og leikni í upplýsingatækni
  • Góð þjónustulund og öguð vinnubrögð
Fríðindi í starfi

Styttri vinnuvika, heilsueflingarstyrkur

Auglýsing stofnuð2. maí 2024
Umsóknarfrestur19. maí 2024
Tungumálakunnátta
ÍslenskaÍslenskaFramúrskarandi
Staðsetning
Lyngás 12, 700 Egilsstaðir
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.SamvinnaPathCreated with Sketch.SamviskusemiPathCreated with Sketch.Vandvirkni
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar