Afkoma vátryggingarmiðlun ehf.
Afkoma vátryggingarmiðlun ehf.

Þjónustufulltrúi

Afkoma óskar eftir að ráða áreiðanlegan, vandvirkan og jákvæðan einstakling í starf þjónustufulltrúa.

Um er að ræða fullt starf, 9:00-17:00 virka daga.

Menntunar- og hæfniskröfur

· Háskólamenntun kostur en ekki skilyrði

· Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð

· Þjónustulipurð og samskiptahæfni

· Tölvukunnátta og skipulagshæfni

· Viðkomandi þarf að hafa gott vald á íslensku og ensku

· Umsækjendur þurfa að hafa hæfni til að takast á við fjölbreytt verkefni

Viðkomandi þarf að vera áhugasamur og hafa vilja til að veita viðskiptavinum okkar úrvalsþjónustu. Það væri kostur ef að viðkomandi gæti hafið störf sem fyrst.

Hjá Afkomu starfar mjög samheldinn 12 manna hópur og hjá fyrirtækinu er öflugt starfsmannafélag.

Afkoma veitir ráðgjöf á sviði trygginga til einstaklinga og fyrirtækja.

Afkoma er löggilt vátryggingamiðlun og starfar undir eftirliti Seðlabanka Íslands.

Helstu verkefni og ábyrgð
  •          Starfið felur í sér yfirlestur gagna, skráningu og svörun á margvíslegum erindum sem koma til úrvinnslu
  •          Samskipti við innri og ytri aðila
  •          Skráning samninga og almenn bakvinnsla
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Rík þjónustulund
  • Frumkvæði, sjálfstæði og metnaður
  • Færni í mannlegum samskiptum
  • Skipulagshæfni og tölvukunnátta
  • Hæfni að takast á við fjölbreytt verkefni
Fríðindi í starfi
  • Skemmtilegur vinnustaður með einstaka vinnustaðamenningu
  • Tækifæri til að vaxa og dafna í starfi
Auglýsing stofnuð15. maí 2024
Umsóknarfrestur31. maí 2024
Laun (á mánuði)700.000 - 800.000 kr.
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenskaFramúrskarandi
EnskaEnskaMeðalhæfni
Staðsetning
Lyngháls 9, 110 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar