Vestmannaeyjabær
Vestmannaeyjabær

Sálfræðingur óskast

Vestmannaeyjabær auglýsir eftir sálfræðingi til starfa hjá fjölskyldu-og fræðslusviði. Um er að ræða 100 % starfshlutfall. Sálfræðingur vinnur í þverfaglegu samstarfi við starfsfólk skóla, félags- og barnaverndarþjónustu.

Helstu verkefni og ábyrgð

Starfssvið sálfræðings 

Ráðgjöf til foreldra barna og starfsfólks leik- og grunnskóla..

Sálfræðilegar athuganir, viðtöl og greiningar á börnum, ráðgjöf og eftirfylgd mála.

Þverfaglegt samstarf við sérfræðinga innan og utan fjölskyldu- og fræðslusviðs.

Fræðsla fyrir foreldra, nemendur og starfsfólk skóla.

Ráðgjöf og meðferð fyrir fjölskyldur og börn sem njóta þjónustu barnaverndar og félagsþjónustu

Menntunar- og hæfniskröfur

Sálfræðingur og réttindi til að starfa sem sálfræðingur 

Sjálfstæði í vinnubrögðum

Góðir skipulagshæfileikar 

Færni í mannlegum samskiptum

Hæfni í þverfaglegu samstarfi 

Auglýsing birt16. september 2024
Umsóknarfrestur15. október 2024
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenskaMeðalhæfni
Staðsetning
Kirkjuvegur 23, 900 Vestmannaeyjar
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Hreint sakavottorðPathCreated with Sketch.Sálfræðingur
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar