
Reykjalundur
Á Reykjalundi fer fram alhliða endurhæfing sem miðar að því að bæta lífsgæði, færni og sjálfsbjargargetu þeirra sem þangað leita. Reykjalundur er heilbrigðisstofnun í eigu Sambands íslenskra berkla- og brjóstholssjúklinga (SÍBS) og vinnur samkvæmt lögum um heilbrigðisþjónustu á Íslandi. Um þjónustuna gildir þjónustusamningur milli Sjúkratrygginga Íslands og Reykjalundar.

Sálfræðingur
Laus er til umsóknar 60-80% staða sálfræðings á Reykjalundi endurhæfingu ehf.
Á Reykjalundi starfa níu sálfræðingar í átta þverfaglegum teymum þar sem áhersla er lögð á skjólstæðingsmiðaða nálgun og heildræna sýn. Í þverfaglegum teymum á Reykjalundi starfa auk sálfræðinga, félagsráðgjafar, iðjuþjálfar, sjúkraþjálfarar, næringarfræðingar, heilsuþjálfarar, talmeinafræðingar, sjúkraliðar, hjúkrunarfræðingar og læknar. Mötuneyti er á staðnum og aðgengi starfsfólks að heilsurækt og sundlaug.
Auglýsing birt27. maí 2025
Umsóknarfrestur10. júní 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Reykjalundi
Starfstegund
Hæfni
FrumkvæðiMetnaðurSálfræðingur
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (8)

Ljósið leitar að sálfræðingi
Ljósið endurhæfingarmiðstöð fyrir krabbameinsgreinda

Sálfræðingur í verktöku
Auðnast

Doktorsnemi í sálfræði – langtímarannsókn
Háskólinn í Reykjavík

Svæðisstjóri æskulýsmála á Vestfjörðum
Þjónustumiðstöð kirkjunnar - Biskupsstofa

ÓE stuðningsaðila og leikskólakennara
Waldorfskólinn Sólstafir

Sálfræðingur
VIRK Starfsendurhæfingarsjóður

Sérkennsla í leikskólanum Suðurborg
Leikskólinn Suðurborg

Sálfræðingur fullorðinna - Heilsugæslan Hvammi
Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins