Reykjalundur
Reykjalundur
Reykjalundur

Sálfræðingur

Laus er til umsóknar 60-80% staða sálfræðings á Reykjalundi endurhæfingu ehf.

Á Reykjalundi starfa níu sálfræðingar í átta þverfaglegum teymum þar sem áhersla er lögð á skjólstæðingsmiðaða nálgun og heildræna sýn. Í þverfaglegum teymum á Reykjalundi starfa auk sálfræðinga, félagsráðgjafar, iðjuþjálfar, sjúkraþjálfarar, næringarfræðingar, heilsuþjálfarar, talmeinafræðingar, sjúkraliðar, hjúkrunarfræðingar og læknar. Mötuneyti er á staðnum og aðgengi starfsfólks að heilsurækt og sundlaug.

Auglýsing birt27. maí 2025
Umsóknarfrestur10. júní 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Reykjalundi
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.MetnaðurPathCreated with Sketch.Sálfræðingur
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar