Bændasamtök Íslands
Bændasamtök Íslands eru heildarsamtök íslenskra bænda. Þau eru málsvari bænda og vinna að framförum og hagsæld í landbúnaði. Aðild að samtökunum geta átt einstaklingar og félög einstaklinga og lögaðila sem standa að búrekstri.
Ritstjóri Bændablaðsins
Bændasamtök Íslands óska eftir að ráða ritstjóra Bændablaðsins. Við leitum að leiðtoga með góða innsýn inn í landbúnað og starfsemi fjölmiðla.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Ritstjórnarleg ábyrgð og yfirumsjón með starfsemi Bændablaðsins
- Ábyrgð á verkefnastýringu
- Skipulagning, samhæfing og val á umfjöllunarefni
- Ábyrgð á faglegu efnisvali auk framsetningu myndefnis
- Ábyrgð á ritstjórnarstefnu miðilsins og gæðaeftirliti
Menntunar- og hæfniskröfur
- Háskólamenntun sem nýtist í starfi
- Reynsla af fjölmiðlum og blaðamennsku
- Þekking á landbúnaðarmálum æskileg
- Góð íslenskukunnátta nauðsynleg
- Góð enskukunnátta auk kunnáttu í Norðurlandamáli
- Leiðtoga- og samskiptahæfni
- Góð tækniþekking
- Þekking á umbrotsvinnu og færni í InDesign
Auglýsing birt9. janúar 2025
Umsóknarfrestur23. janúar 2025
Tungumálahæfni
Íslenska
FramúrskarandiNauðsyn
Enska
Mjög góðNauðsyn
Staðsetning
Borgartún 25, 105 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
InDesign
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (8)
Forstöðumaður þróunar jarðvarma á sviði vinds og jarðvarma
Landsvirkjun
Forstöðumaður verkefnastoðar á sviði framkvæmda
Landsvirkjun
Forstöðumaður eignastýringar á sviði vatnsafls
Landsvirkjun
Leiðtogi fyrirtækjafjáröflunar- & samstarfs
UN Women á Íslandi
Upplýsingafulltrúi
Rauði krossinn á Íslandi
Sviðsstjóri verndarsviðs
Útlendingastofnun
Akstursstjóri hjá Samskipum
Samskip
Finance and Control Officer
The Financial Mechanism Office (FMO)