Bændasamtök Íslands
Bændasamtök Íslands

Ritstjóri Bændablaðsins

Bændasamtök Íslands óska eftir að ráða ritstjóra Bændablaðsins. Við leitum að leiðtoga með góða innsýn inn í landbúnað og starfsemi fjölmiðla.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Ritstjórnarleg ábyrgð og yfirumsjón með starfsemi Bændablaðsins
  • Ábyrgð á  verkefnastýringu
  • Skipulagning, samhæfing og val á umfjöllunarefni
  • Ábyrgð á faglegu efnisvali auk framsetningu myndefnis
  • Ábyrgð á ritstjórnarstefnu miðilsins og gæðaeftirliti
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Háskólamenntun sem nýtist í starfi
  • Reynsla af fjölmiðlum og blaðamennsku
  • Þekking á landbúnaðarmálum æskileg
  • Góð íslenskukunnátta nauðsynleg
  • Góð enskukunnátta auk kunnáttu í Norðurlandamáli
  • Leiðtoga- og samskiptahæfni
  • Góð tækniþekking
  • Þekking á umbrotsvinnu og færni í InDesign
Auglýsing birt9. janúar 2025
Umsóknarfrestur23. janúar 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Borgartún 25, 105 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.InDesign
Starfsgreinar
Starfsmerkingar