Icelandair
Icelandair
Icelandair

Risk Specialist

Við leitum að jákvæðum og lausnamiðuðum einstaklingi til starfa í Safety Office í höfuðstöðvum Icelandair í Hafnarfirði.

Safety Office Icelandair ber ábyrgð á rekstri öryggisstjórnunarkerfis Icelandair, rannsóknum atvika og ráðgjöf um alla öryggisþætti.

Helstu verkefni og ábyrgð:

  • Hafa umsjón með áhættugreiningu, áhættustjórnun, áhættuskrá og verklagsreglum til að draga úr hættu.
  • Veita ráðgjöf um flugöryggismál.
  • Óska eftir úrbótum vegna flugöryggismála
  • Aðstoða stjórnendur við rekstur öryggisstjórnunarkerfis.
  • Stjórna söfnun og dreifingu öryggisgagna
  • Framkvæma aðrar skyldur samkvæmt leiðbeiningum Manager Safety.

Menntunar- og hæfniskröfur:

  • Hafa lokið þjálfun sem tengist rekstri öryggisstjórnunarkerfis;
  • Þekking á flugöryggismálum og rannsóknartækni;
  • Framúrskarandi samskiptahæfni, hæfni til að leiðbeina öðrum og vinna í hópumhverfi
  • Greininga- og vandamálahæfni
  • Verkefnastjórnunarhæfni
  • Góð þekking á gildandi flugreglum;
  • Góð þekking og hafi reynslu af rekstri tölvuhugbúnaðar og meðhöndlun tölvugagna og upplýsinga.
  • Góð enskukunnátta, hæfni til að lesa, skrifa og skilja ensku

Við bjóðum fjölbreytt og spennandi störf fyrir hæfileikaríkt og áhugasamt fólk á einum stærsta vinnustað á Íslandi. Starfsumhverfið er fjölbreytt og alþjóðlegt.

Stefna Icelandair er að stuðla að jafnrétti og fjölbreytileika á meðal starfsfólks og hvetur einstaklinga af öllum kynjum til að sækja um.

Nánari upplýsingar veita:

Magnús I. Finnbogason - Manager Safety

magnusif@icelandair.is

Guðlaug Ólafsdóttir, People Manager, People Operations

gudlaugo@icelandair.is

*** English

We are looking for a positive and solution-oriented person to work in the Safety Office at Icelandair HQ in Hafnarfjörður.

The Safety Office is responsible for the operation of the safety management system, investigation of incidents and advice on all aspects of safety.

Field of work

  • Oversee the hazard identification, risk analysis, risk management, risk register and mitigation procedures.
  • Provide advice on flight safety matters.
  • Request corrective actions of flight safety deficiencies
  • Assist management in the operations of the SMS.
  • Manage safety data collection and distribution
  • Perform other duties as directed by Manager Safety.

Qualifications:

  • Have completed training related to the operation of a Safety Management System.
  • Knowledge of flight safety issues and investigation techniques.
  • Excellent communication skills, ability to guide others and to work in a group environment
  • Analytical and problem-solving skills
  • Project management skills
  • Good knowledge of the applicable aviation regulations.
  • Good knowledge and have experience in operating computer software programmes and handling computer data and information.
  • Good English skill, ability to read, write and understand English.

We offer diverse and exciting jobs for talented and motivated people in one of the largest workplaces in Iceland. The working environment is diverse and international.

In accordance with the equal rights policy of Icelandair, all applicants regardless of gender are encouraged to apply.

More information provided by:

Magnús I. Finnbogason - Manager Safety

magnusif@icelandair.is

Guðlaug Ólafsdóttir, People Manager, People Operations

gudlaugo@icelandair.is

Auglýsing birt14. nóvember 2024
Umsóknarfrestur1. desember 2024
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Hafnarfjörður
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar