Rarik ohf.
Rarik ohf.
Rarik ohf.

Reiknaðu með okkur - Sérfræðingur í reikningshaldi

Við leitum að talnaglöggri og nákvæmri manneskju með þekkingu á reikningshaldi og bókhaldsferlum. Ef þú býrð yfir afburða samskiptahæfni, vilt vinna með samstilltu teymi og hefur áhuga á að tileinka þér nýjustu tækni í reikningshaldi og sjálfvirknivæðingu þá smellpassar þú inn í teymið okkar.

Helstu verkefni og ábyrgð

Sérfræðingur í reikningshaldi aðstoðar við uppgjörsvinnu, endurskipulagningu bókhaldsferla, uppfærslu á bókhaldskerfinu og innleiðingu á nýjum lausnum. Unnið er í teymi sem sér um skráningu og viðhald í bókhaldi Rarik. Helstu verkefni felast í að viðhalda reikningshaldi okkar, aðstoð við uppgjörsvinnu og afstemmingar, skráningu tekju- og kostnaðarreikninga og samþykkt reikninga, auk þess að aðstoða annað starfsfólk við skráningu og samþykkt reikninga. Ýmis tilfallandi störf í tengslum við reikningshald og bókhald. 

Menntunar- og hæfniskröfur

Við leitum að manneskju sem hefur skilning og þekkingu á reikningshaldi og bókhaldi, og hefur áhuga á framþróun og innleiðingu á nýjum lausnum. Gott er að hafa góða þekkingu á Excel, vera með gott auga fyrir tölum og geta unnið vel í samstilltu teymi. 

Auglýsing birt2. júlí 2025
Umsóknarfrestur15. júlí 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Óseyri 9, 603 Akureyri
Dvergshöfði 2, 110 Reykjavík
Þverklettar 2, 700 Egilsstaðir
Larsenstræti 4
Hamraendar 2
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Teymisvinna
Starfsgreinar
Starfsmerkingar