
Endurskoðun og uppgjör
ODT leitar að áhugasömum og metnaðarfullum einstaklingum til starfa í spennandi störf tengd endurskoðun.
ODT býður uppá fjölbreytt verkefni í ólíkum atvinnugeirum, reynslumikið samstarfsfólk og faglega þjálfun. Við styðjum starfsfólk okkar til aukinnar þekkingar og hæfni í starfi. Við bjóðum upp á sveigjanlegan vinnutíma í fjölskylduvænu fyrirtæki.
Við leitum að einstaklingum með reynslu af endurskoðun, uppgjörum/reikningskila- og skattaþjónustu.
Við erum einnig að leita eftir áhugasömum einstaklingum sem eru í námi tengt endurskoðun og reikningsskilum eða að hefja nám. Við veitum nemum í starfsþjálfun faglegan stuðning og sveigjanleika til að stunda nám og ljúka prófi til löggildingar í endurskoðun.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Þátttaka og/eða stjórnun endurskoðunarteyma
- Ráðgjöf til viðskiptavina og samskipti
- Gerð ársreikninga og skattframtalsgerð fyrir fyrirtæki, stofnanir, sveitarfélög og aðra lögaðila
Menntunar- og hæfniskröfur
- Sjálfstæði í starfi og fagleg vinnubrögð
- Stunda nám í viðskiptafræði, stefna á Macc nám eða hafa lokið sambærilegu námi
- Reynsla af bókhalds- og uppgjörsvinnu er kostur
Auglýsing birt19. júní 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Skútuvogur 1e, 104 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
AfstemmingÁrsreikningarHreint sakavottorðLöggiltur endurskoðandiMetnaðurMicrosoft ExcelSjálfstæð vinnubrögðUppgjör
Hentugt fyrir
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Fjármálastjóri
Fastus

Viðskipta- og markaðsstjóri
Kadeco, Þróunarfélag Keflavíkurflugvallar

Fjármálastjóri
Umbra - þjónustumiðstöð stjórnarráðsins

BÓKHALD aðstoðarmanneskja - Ferðaskrifstofa
Eskimos Iceland

Sérfræðingur í launavinnslu
Aðalbókarinn ehf

Scheduling Consultant
Icelandair

Network Analyst
Icelandair

Mannauðsfulltrúi
Skólamatur

Assistant/Deputy Corporate Secretary
Amaroq Minerals Ltd

Sérfræðingur á skrifstofu framkvæmdastjórnar
Amaroq Minerals Ltd

Sérfræðingur í birgðastýringu
Krónan

Bókhald
Hagvangur