
Grundarheimilin
Grundarheimilin saman standa af Grund hjúkrunarheimili, Mörk hjúkrunarheimili og Ás dvalar- og hjúkrunarheimili. Á Grundarheimilunum vinnur stór og samheldinn hópur starfsmanna að því að hlúa að öldruðum af alúð.
Markmið Grundarheimilanna er að vera eftirsóttur vinnustaður þar sem vellíðan, virðing og vinátta eru höfð að leiðarljósi í samskiptum og lögð er áhersla á góðan vinnuanda, sjálfstæð vinnubrögð og heimilislegt umhverfi.

Rafvirkjar hjá Grundarheimilinum.
Grundarheimilin leita að rafvirkjum til að starfa á fasteignasviði heimilanna.
Um fjölbreytt og skemmtilegt starf er að ræða þar sem viðkomandi fær að takast á við hin ýmsu verkefni og verða hluti af frábærum starfsmannahóp.
Helstu verkefni
- Almennt viðhald raflagna
- Nýlagnir við framkvæmdir
- Þjónusta við bruna, aðgangs, sjúkrakalls, myndavéla og önnur húskerfi
- Önnur tilfallandi störf
Hæfniskröfur
- Sveinspróf í rafvirkjun
- Meistararéttindi kostur en ekki skilyrði
- Íslenskukunnátta skilyrði
- Vilji til að takast á við fjölbreytt verkefni
- Frumkvæði og metnaður
- Mikil þjónustulund og samskiptahæfileikar
- Sjálfstæði í starfi og hæfni til að vinna undir álagi
- Almenn ökuréttindi
- Hreint sakavottorð
Farið verður með allar umsóknir og fyrirspurnir sem trúnaðarmál og þeim svarað.
Hvetjum alla áhugasama einstaklinga óháð kyni til að sækja um.
Nánari upplýsingar um starfið veitir:
Hlynur Rúnarsson, sviðsstjóri fasteignasviðs
Auglýsing birt6. ágúst 2025
Umsóknarfrestur16. ágúst 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Suðurlandsbraut 66, 108 Reykjavík
Hringbraut 50, 101 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
FrumkvæðiMetnaðurRafvirkjunSjálfstæð vinnubrögð
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Tæknisnillingur á höfuðborgarsvæðinu
Securitas

Rafmagnaður söluráðgjafi
Vélar og verkfæri ehf.

Kæli og frystikerfi. Þjónustumaður í Garðabæ
Frost

Tæknistarf á Akureyri
Securitas

Verkstæðismaður á Egilsstaðaflugvelli
Isavia Innanlandsflugvellir

Tæknimaður Glans
Olís ehf

Rafvirkjar óskast
AFL raflagnir ehf.

Rafmagnsverkstæði Eimskips
Eimskip

Rafvirki
Enercon

Söluráðgjafi rafbúnaðar hjá Johan Rönning
Johan Rönning

Söluráðgjafi rafbúnaðar Johan Rönning í Reykjanesbæ
Johan Rönning

Raflost ehf óskar eftir rafvirkja!
Raflost ehf.