Öryggismiðstöðin
Öryggismiðstöðin
Öryggismiðstöðin

Rafvirki í úttektir á neyðar- og leiðarlýsingum

Ertu reynslumikill rafvirki sem brennur fyrir öryggislausnum og áhugaverðum verkefnum tengdum neyðar- og leiðarlýsingum? Við leitum að öflugum og metnaðarfullum rafvirkja í okkar teymi!

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Viðhald og þjónusta á neyðar- og leiðarlýsingakerfum. 

  • Vinna á vettvangi og samstarf við verktaka og viðskiptavini. 

  • Tryggja að öll vinna uppfylli viðeigandi reglugerðir og öryggisstaðla. 

Menntunar- og hæfniskröfur
  • Sveinspróf í rafvirkjun skilyrði. 

  • Reynsla af neyðar- og leiðarlýsingum er æskileg. 

  • Sjálfstæð vinnubrögð og áreiðanleiki. 

  • Reynsla af öryggislausnum er mikill kostur. 

  • Góð samskipta- og þjónustulund. 

  • Gild ökuréttindi. 

Auglýsing birt31. mars 2025
Umsóknarfrestur14. apríl 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Askalind 1, 201 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Rafvirkjun
Starfsgreinar
Starfsmerkingar