
Öryggismiðstöðin
Öryggismiðstöðin er framsækið þjónustufyrirtæki sem býður upp á fjölbreyttar lausnir og þjónustu í öryggis- og velferðartækni, fyrir einstaklinga og fyrirtæki.
Hjá Öryggismiðstöðinni starfar öflugur hópur sérfræðinga sem býr yfir brennandi áhuga, faglegri þekkingu og mikilli reynslu af þjónustu við viðskiptavini. Við leggjum ríka áherslu og metnað í gæði ráðgjafar við val á lausnum. Hornsteinar þjónustu okkar er gífurlega öflug tækniþjónusta ásamt rekstri vaktmiðstöðvar til móttöku viðvörunarboða og útkallsþjónusta öryggisvarða allan sólarhringinn, alla daga ársins.
Við leggjum áherslu á vandaða og persónulega þjónustu með gildi fyrirtækisins að leiðarljósi, forystu, umhyggju og traust.
Heiti fyrirtæksins í Fyrirtækjaskrá er Öryggismiðstöð Íslands hf. Kennitala félagsins er 410995-3369.

Rafvirki í úttektir á neyðar- og leiðarlýsingum
Ertu reynslumikill rafvirki sem brennur fyrir öryggislausnum og áhugaverðum verkefnum tengdum neyðar- og leiðarlýsingum? Við leitum að öflugum og metnaðarfullum rafvirkja í okkar teymi!
Helstu verkefni og ábyrgð
-
Viðhald og þjónusta á neyðar- og leiðarlýsingakerfum.
-
Vinna á vettvangi og samstarf við verktaka og viðskiptavini.
-
Tryggja að öll vinna uppfylli viðeigandi reglugerðir og öryggisstaðla.
Menntunar- og hæfniskröfur
-
Sveinspróf í rafvirkjun skilyrði.
-
Reynsla af neyðar- og leiðarlýsingum er æskileg.
-
Sjálfstæð vinnubrögð og áreiðanleiki.
-
Reynsla af öryggislausnum er mikill kostur.
-
Góð samskipta- og þjónustulund.
-
Gild ökuréttindi.
Auglýsing birt31. mars 2025
Umsóknarfrestur14. apríl 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Askalind 1, 201 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
Rafvirkjun
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (3)
Sambærileg störf (12)

Rafvirki/nemi óskast
Raflost ehf.

Vélvirki í tæknideild
Myllan-Ora

Kennarar við Tækniskólann - raftæknigreinar
Tækniskólinn

Viðhaldsmaður tækjabúnaðar
Frumherji hf

Hönnuður á byggingadeild
Límtré Vírnet ehf

Svæðisstjóri
Orkubú Vestfjarða

Rafvirki
Blikkás ehf

Sérfræðingur í rafmagnsöryggi
Húsnæðis- og mannvirkjastofnun (HMS)

Rafstormur óskar eftir rafvirkjum
Rafstormur ehf.

Tæknifólk í hleðsluteymi Orku náttúrunnar
Orka náttúrunnar

Verkefnastjóri í jarðvinnu
Þróttur ehf

Rafvirki / Tæknimaður
Hitastýring hf.