Norðurál
Norðurál
Norðurál

Rafvirki í rafveitu

Norðurál leitar að öflugum og ábyrgum einstaklingi í starf rafvirkja í rafveitu. Verkefnin eru áhugaverð og krefjandi í lifandi starfsumhverfi þar sem metnaður og fagmennska eru í fyrirrúmi.

Starfið heyrir undir tæknisvið fyrirtækisins.

Helstu verkefni og ábyrgð

·       Fyrirbyggjandi viðhald og rekstur há- og lágspennukerfa

·       Bilanagreiningar

·       Endurnýjun og endurbætur á há- og lágspennubúnaði

·       Önnur tilfallandi verkefni

Menntunar- og hæfniskröfur

·       Sveinspróf í rafvirkjun

·       Reynsla af starfi við háspennu er æskileg

·       Frumkvæði og fagleg vinnubrögð

·       Metnaður og sterk öryggisvitund

·       Jákvæðni og hæfni í mannlegum samskiptum

·       Skipulagsfærni og metnaður fyrir umbótum og gæðum

Auglýsing birt26. ágúst 2025
Umsóknarfrestur14. september 2025
Tungumálahæfni
Engar sérstakar tungumálakröfur
Staðsetning
Grundartangahöfn lóð 12, 301 Akranes
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.Hreint sakavottorðPathCreated with Sketch.ÖkuréttindiPathCreated with Sketch.RafvirkjunPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.StundvísiPathCreated with Sketch.SveinsprófPathCreated with Sketch.Vinna undir álagi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar