Isavia ANS
Isavia ANS
Isavia ANS

Rafeindavirki - sumarstarf

Isavia ANS óskar eftir því að ráða rafeindavirkja til starfa við rekstur, viðhald og uppsetningu kerfa í sumar. Starfið er fjölbreytt og áhugavert á góðum vinnustað.

Við leitum eftir einstaklingi sem er skipulagður í verkum sínum, getur unnið undir álagi, unnið sjálfstætt og í hóp og á auðvelt með að tileinka sér nýja tækni.

Um er að ræða dagvinnu og er tímabilið frá júní og út ágúst, mögulega fram í miðjan september.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Uppsetning, rekstur og viðgerðir á tækjabúnaði
  • Uppfærsla á tölvukerfum fyrir tækjabúnað í rekstri CNS kerfa í Keflavík
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Menntun sem nýtist í starfi, rafeindavirkjun eða sambærilegt nám
  • Góð tölvukunnátta
  • Þekking á IP netkerfum
  • Frumkvæði, drifkraftur og lausnamiðuð
  • Góð samskiptahæfni og geta til að vinna í teymi
  • Góð íslensku- og enskukunnátta
Auglýsing birt3. apríl 2025
Umsóknarfrestur13. apríl 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.RafeindavirkjunPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.Skipulag
Starfsgreinar
Starfsmerkingar